Norđurland enn á ný

Ég fer í fyrramáliđ norđur í land í söluferđ. 3 daga ferđ.  Ég fer á bíl í ţetta sinn og gisti á hóteli sem er pottţétt međ internettengingu.. ég geri ekki sömu mistökin oft...GetLost sennilega eina hóteliđ á norđurlandi međ slíkan "munađ"  Hótel KEA.

Ég vonast til ađ ná góđri sölu ásamt ţví ađ ná góđum myndum í ferđinni.  Tek međ mér veiđistöngina til ađ dorga á Akureyri enda fátt annađ hćgt ađ gera ţarna fyrir norđan svo mér sé kunnugt um...  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Á undanförnum árum hef ég gist á nokkrum hótelum og sveitakrám í Englandi, ţar af ţremur í London. Síđast fyrir 10 dögum. Hvergi var internettenging.

Lára Hanna Einarsdóttir, 10.6.2008 kl. 00:00

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Góđa og árangursríka ferđ, ćtlađi ég nú líka ađ segja... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 10.6.2008 kl. 00:00

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

takk fyrir kveđjurnar.. Lára, UK er 3 heims land miđađ viđ norđurlönd ;)

off I go... 

Óskar Ţorkelsson, 10.6.2008 kl. 07:42

4 Smámynd: Steinunn Helga Snćland

Skari, ég er ađ DREPAST úr öfund yfir veiđistönginni,- gef sk...t í internettengingar, ţegar mađur getur eytt tímanum úti í íslenskri náttúru á hinum endanum á veiđistöng.  Vona ađ bisnessinn gangi vel, vona enn heldur ađ ţú náir ţví ađ njóta ţess ađ setja í fisk eđa tvo..... Hvađ Breskum hótelum viđvíkur, ég hef nú oftast reynt ađ eyđa nokkrum dögum í London, ţegar ég er á heimleiđ í frí, svona til ađ "gíra mig niđur", áđur en Ísland síast inn,- ég tek undir ţađ ađ Bresk hótel hafa ENGA viđmiđun viđ íslensk. Ţađ sem Bretar selja sem ţriggja stjörnu ótel, myndi vart teljast gistiheimili á hinu ástkćra ylhýra........  Góđa ferđ kallinn minn, slysalausa og já, sparađu bensíniđ,- eyddu öllum spöruđum dropum í veiđileyfi hehehhehehehe  Sé ţig vonandi í nćsta mánuđi!!!  Kveđja úr Afríkunni!!

Steinunn Helga Snćland, 10.6.2008 kl. 08:18

5 Smámynd: Víđir Benediktsson

Mćli međ Krossanesbryggjunni til ađ dorga á.

Víđir Benediktsson, 10.6.2008 kl. 09:18

6 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég gleymdi veiđistönginni .. EN.. ég horfi bara á boltann í stađinn ;)

Krossanesbryggjan... fer ţangađ nćst.. hef veitt nokkra viđ veginn hjá flugvellinum.. 

Óskar Ţorkelsson, 10.6.2008 kl. 17:11

7 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Já Steinunn.. gerum hitting í júlí

Óskar Ţorkelsson, 10.6.2008 kl. 17:15

8 identicon

Góđur ţessi.. fátt annađ ađ gera en dorga á Akureyri.

Ég skal segja ţér hvađ hćgt er ađ gera.

Labba út og suđur göngugötuna og kannski uppí Lystigarđ.  Ef ţú hefur bíl ţá er hćgt ađ keyra inn fjörđinn og fara yfrum á miđbrautinni og keyra út á Svalbarđströnd. Og svo á KEA aftur.

Já.leiđinlegt er ekki á Akureyri, og ţarna í nágrenninu átti ég heima í 39 ár og er dauđfegin ađ vera komin heim aftur.

Góđa skemmtun, ég er líka ađ fara norđur, en verđ bara í 4 daga.

Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 18:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband