Afmæli á Sólheimum

Ég skrapp í afmæli hjá móðursystur minni í dag á Sólheimum en hún hefur búið þar í amk 25 ár.  Það var margt um manninn í veislunni, eða hátt í 150 manns. Hún Rut frænka Hjaltadóttir var 70 ára  í dagog óska ég henni til hamingju með daginn.

Á Sólheimum er unnið mjög gott starf og er gaman að skoða listmunina sem vistmenn skapa og selja í verlsluninni á staðnum. Rut er einmitt listmálari og selur sín verk og hefur haldið sýningar bæði hérlendis og erlendis. verk eftir hana hanga uppi á opinberum stofnunum hér á landi.

Góður dagur og frábært fólk sem þarna býr.

 

hér er mynd af henni og grein þar sem hún er að afhenda listaverk.

http://www.felagsmalaraduneyti.is/radherra/a-opinberum-vettfangi/nr/1943


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þitt lið í jafnteflisbransanum

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 21:20

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Takk fyrir :)

Óskar Þorkelsson, 6.4.2008 kl. 00:07

3 Smámynd: Heidi Strand

Til hamingju með frænku þína. Ég skoðaði mynd af málverki hennar og líkaði vel. Sólheimar eru frábær staður og það er greinilegt að íbúum líður vel þarna.
Ég kom þangað fyrir rúmlega ári og skoðaði meðal annars nýju kirkjuna.

Heidi Strand, 6.4.2008 kl. 09:16

4 identicon

Blessaður og til lukku með Ruth frænku. Ég hefði nú sent skeyti ef ég hefði vitað af þessu, en þú skilar kveðju frá okkur hér í DK, næst þegar að þú hittir á hana.

 Spennandi leikur í kvöld, áfram Arsenal...hehe

Kveðja frá Baunalandinu...Ásta og co. 

Ásta Marta Róbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 13:34

5 Smámynd: Heidi Strand

Se på athugasemdir fra 30.mars.

Heidi Strand, 8.4.2008 kl. 21:39

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ja jeg gjöre det Heidi :) veldig bra.

Óskar Þorkelsson, 8.4.2008 kl. 21:45

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég skila kveðjunni Ásta, takk fyrir innlitið.

Óskar Þorkelsson, 8.4.2008 kl. 21:45

8 identicon

Sæll, Tilhamingju með æsispennandi og dramatískan leik í gær, auðvitað horfði ég á :-)))

Ég kíki alltaf af og til,inn á síðuna, en er léleg að kvitta.

 Skilaðu kveðju heim....knús frá DK

Ásta Marta Róbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 07:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband