Reykjavik er ekki á listanum

Ég las þessa frétt í s.l. viku í norskum fjölmiðlum. Sem sagt gömul og illa unnin frétt á mbl.  Því ég gat ekki betur séð en að Rvk væri töluvert dýrari en Oslo miðað við ´meðalverð á gistingu.. en um það snerist fréttinn fyrst og fremst.

Ætla að reyna að grafa upp þessa frétt í norsku blöðunum óstytta og stílfærða.


mbl.is Dýrast í Ósló
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loopman

Íslensk blaðamennska í hnotskurn. Copy - paste sem er meira að segja illa þýtt, rangalega þýtt og illa skrifað. Crap

Loopman, 18.3.2008 kl. 12:11

2 Smámynd: Heidi Strand

Oslo er den dyreste byen jeg har vært i. Da tenker jeg på hva det koster å besøke byen, mat, drikk, overnatting og tjenester.

Heidi Strand, 19.3.2008 kl. 10:02

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ja Heidi det er oxo spörgsmaal om valutakursen mellom island og norge, som regel er kursen ikke i islands favor.  Men oslo er dyr by ingen tvil om det,  reykjavik er bara dyrere.

Óskar Þorkelsson, 19.3.2008 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband