23.3 % hćkkun matvćla

23.3 % hćkkun matvćla á milli mánađ í kína. Ţetta eru rosalegar tölur og sýna vel hvernig ástandiđ á matvćlamarkađinum er í dag.  Íslendingar eiga von á svipuđum hćkkunum fljótlega og ţá skiptir gengiđ miklu máli í ţví sambandi en ţađ hefur falliđ um heil 13 % síđan á áramótum og er enn ađ falla..

Sem innflytjandi matvara sé ég hćkkanir milli sendinga erlendis upp á 6-12 % og ţá erum viđ ađ tala um 4-8 vikna tímabil.

Búiđ ykkur undir töluverđar verđhćkkanir fljótlega elskurnar mínar.


mbl.is Verđbólga 8,7% í Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Ekkert kemur á óvart.
Matvörur hefur nýlega snarhćkkađ í Noregi.
Ţađ er gott ađ vera búin ađ safna fyrir magra áranna.
Ţá get ég kannski rennt upp leđurstígvélin mín aftur.
Íslendingar fćr kannski lćgra útgjöld til fatakaupa.

Heidi Strand, 11.3.2008 kl. 21:54

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég horfđi á fréttirnar á nrk1 um helgina og ţar var veriđ ađ rćđa viđ fólk sem var a đsversla í Rimi og Rema 1000.. og allir töluđu um verđhćkkanair.. síđan kom viđtal viđ norskan bankastjóra sem talađi um ískyggilegar horfur međ verđbólgu og vexti í noregi.. alveg 1.3 % hćkkun vaxta og verđbólga í kringum 3 %  

Óskar Ţorkelsson, 11.3.2008 kl. 23:40

3 identicon

hvernig vćri ađ kaupa olíuna af Chavez í stađ Shell?

Ţorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband