FF í ólgusjó

Ţetta kemur ekkert á óvart miđađ viđ framgöngu ţeirra í síđustu kosningabáráttu og úr hverju flokkurinn er gerđur.  Ég get ekki betru séđ en ađ ţeir sem styđji FF sé fólk sem kom úr gömlu flokkunum vegna óánćgju og vegna ţess ađ á ţađ var ekki hlustađ.  Ţetta fólk fann sér farveg í FF sem tók á móti hverjum sem er opnum örmum svo framarlega ađ hann styddi stefnuskrá flokksins.

Sigurjónsmáliđ held ég ađ hafi vegiđ töluvert ţyngra en stjórn FF vill vera láta.. brotthvarf Magnúsar af ţingi.. rasistísk ummćli fyrir kosningar og hjá sumum eftir kosningar, innkoma Kristins H Gunnarssonar ( sem var mér óskiljanleg), Nýtt afl međ jón Magnusson í broddi fylkingar var ekki styrkur til FF nema síđur sé.

Ađ sjallarnir séu ađ veiđa formanninn yfir til sín aftur er bara gamalt íhaldsbragđ.. sundra og stjórna. Ţetta ćtti ađ vera mönnum í FF hvatning til ţess ađ láta ekki undan utanađkomandi ţrýstingi og jafnframt hvatning til ţess ađ gera hreint fyrri sínum dyrum varđandi innflytjendur og ţá sem ţeir eru viljugir til ţess ađ taka viđ í flokkinn !


mbl.is Frjálslyndir í ólgusjó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband