Glæsileg byrjun.

Fyrsti leikur tímabilsins hjá Liverpool er að baki og var það erfiður útileikur gegn Aston Villa. Sigur vannst eftir sjálfsmark, vítaspyrnu og frábæra aukaspyrnu SG.
Nýju mennirnir stóðu sig vel og var innkoma Babel sérlega glæsileg og var hann óheppinn að smella ekki boltanum út við stöng eftir einungis nokkrar sekúntur inni á vellinum. Torres var sterkur og kom sér í nokkur hálffæri og var varnarmönnum erfiður, sé bara gott eitt við þessi kaup. Voronin var frekar anonym fyrir minn smekk en hann fékk heldur ekki langan tíma.. kannski 10 mín. Góð byrjun á tímabilinu og nú er bara að byggja á þessum sigri..

kv Skari



mbl.is Gerrard tryggði Liverpool sigur með glæsimarki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband