Pint og halvliter

Þetta var gott framtak hjá bretum og fagna ég þessum sigri þótt ég sé metrakarl.. Sumar hefðir er þess virði að halda í.. þessi er ein af þeim.

Mér er minnistætt frá árunum mínum í norge að þar breyttist hinn heilagi halvliter i 0.4 liter.. en allir héldu áfram að biðja um halvliter en fengu sem sagt 0.4 liter. við þessa breytingu þá þurfti ekki að "hækka" ölverðið.. já norðmenn geta verið skrítnir stundum LoL

mbl.is „Pint" af öli bjargað á Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband