Snilldarpistill hjá Otto
24.10.2008 | 10:45
Þessi pistill var alger snilld eins og Otto er einum lagið.. manninum er ekkert heilagt eins og reynslan hefur sýnt.. spurningin er bara sú hafa íslendingar húmor fyrir þessu í dag.. eða yfirhöfuð
hér er pistillinn : http://www.tv2underholdning.no/torsdagsklubben/article2328463.ece
![]() |
Norðmenn draga Íslendinga sundur og saman í háði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
olíutankur ?? eða olíubíll ?
23.10.2008 | 23:38
![]() |
Olíutankur á hliðina á Seyðisfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mannleysa
23.10.2008 | 17:00
birgir ármannson formaður allsherjarnefndar er mannleysa.. Þessi maður er að reka síðasta naglann í sjálfsvirðingarkistu sjálftektarflokksins.. sjálfsvirðing, hugrekki og heiðarleiki er þessum manni ekki sérlega hugleikið.
birgir er aumingi af verstu gerð.. hann er týpan sem ALDREI hefur mígið í saltan sjó eða unnið með hálffrosna fingur.. ræfill og vesalingur hinn mesti og .. auðmannssleikja !
Hana nú.. mæta á austuvöll á laugardaginn kl 15.00.
![]() |
Vill ekki frysta eignir auðmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Gísli ! hvað þarftu að fá að vita ?
12.10.2008 | 12:00
ertu ekki búinn að gera nóg af þér í borgarstjórn undanfarin 2 ár ? Þetta er landsmálapólitík og er þér algerlega ofviða litli kúturinn minn.. það hefur ferill þinn sannað og sýnt.
En svo ég svari fyrir þig.. við þurfum gjaldeyri og rússar vilja lána hann.. skiluru nú ?
![]() |
Gísli Marteinn: Vill frekari skýringar á Rússaláni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
aðal áfram aðal..
11.10.2008 | 21:36
![]() |
Ekki gagnrýni á Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þegar tveir deila..
11.10.2008 | 17:22
![]() |
Stefnt á fund með Darling |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
endurspeglast ástandið í umferðinni ?
11.10.2008 | 11:41
Ég ók heim í gær eftir vinnu og kíkti við hjá pabba í Hátúni og var umferðin ekkert meiri eða minni en vanalega kl 1630 á föstudegi.. en hún virkaði agressívari.. meira flautað og bílar óku ansi nálægt afturstuðara bílsins fyrir framan.. en.. gerum nú söguna örlítið styttri..
Ég ek laugaveginn í átt að Hlemmi og þegar kemur að ljósunum á Laugarvegi Nóatúni þá er vinstri akrein auð.. komið gult og ég á enn um 100 metra að gatnamótunum.. bílar enn að sligast yfir á rauðu af Nóatúninu inn á laugarveg, en ég er kominn með grænt.. stór jeppi á hægri akrein ekur af stað svo ég gef örlítið í og fer fram úr jeppanum á gatnamótunum.. en þá var enn einn fávitinn á vw golf að reyna að komast yfir þrátt fyrir að umferð í austur og vestur væri lögð af stað.. ég negli niður og hann líka.. við sluppum við árekstur.. en svipurinn sem fíflið sendi mér sagði mér bara eitt. Hann taldi sig vera í fullkomnum rétti eins og hver annar fjárglæframaður í öngstrætum fjármálanna.. fíflið gerði sér ekki grein fyrir því að hann var næstum dauður vegna eigin heimsku og óvarfærni.. ég hefði nefnilega hitt á bílstjórahurðina á miklu afli ef ég hefði ekki haft varann á mér þegar ég ók yfir gatnamótin.
Annað dæmi gerðist svo þegar ég sótti konuna í vinnuna stuttu síðar.. ég ek Rauðarárstíg í átt að Hlemmi. Við gatnamót laugavegar og Rauðarárstíg var löng röð bíla sem vildi komast inn á laugarveginn í vesturátt.. en autt í austurátt.. ég er að fara í austur svo ég ek meðfram röðinni.. en þá snarast ung stúlka á gráum vw golf fyrir mig, ekki gefið stefnuljós eða neitt.. ég átti eftir um bíllengd í hana þegar henni leiddist þófið í röðinni og ákvað að snara sér yfir á hinn vegahelminginn án þess að líta í spegil hvað þá meir...
Ok.. gott og vel.. ég nennti ekki einu sinni að flauta á þessa ljósku..
Ég ek í átt að Nordica þar sem frúin vinnur og ek af Suðurlandsbraut inn á múlann sem ég man ekki hvað heitir.. en þar snarast BMW fyrir mig.. og ég negli niður enn eina ferðina.. gaurinn horfði beint á mig.. ekta hnakkafífl.. og skildi ekkert í þessari ókurteisi minni að flauta á hann.. nýgreiddan og tanaðan fávitann. Þrisvar sinnum á innan við 3 klst var svínað á mig þar sem ég var í 100 % rétti og á löglegum hraða.. fólk er farið að taka fáranlega sénsa.. enda hefur það kannski ekki neinu að tapa lengur ? eða bílstjórar þýskra bíla séu meiri fífl í umferðinni en aðrir bílstjórar ?
Umferðin segir manni mikið um hugarástand þjóða.. það þarf ekki annað en að bera saman umferð hér á landi og umferð td í Svíþjóð.. mikill munur á umferðarmenningu þessara landa.. Svíum í vil.
Fréttir helgarinnar munu endurspegla hugarástand þjóðarinnar.. þjóðar sem er á barmi örvilnunar og uppgjafar.. Þeir örvænta sem haf a fengið lánin sín tvöfölduð á síðustu vikum og þeir gefast upp sem voru á barmi örvæntingar áður en hrunið mikla kom á fjármálamörkuðum heimsins. Helgin mun verða lögreglunni erfið.
![]() |
Einhver erfiðasta vika í seinni tíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Ohh my darling oh my darling
9.10.2008 | 18:47
Það er alkunna að flestir ofmeta sína kunnáttu í ensku.. ég mæli með því að menn sem hafa aftur og aftur gerst sekir um afglöp í starfi eins og Árni Matt.. eigi að hafa með sér túlk í hvert sinn sem hann þarf að tala við erlenda sendimenn.. Besta lausnin væri afsögn.. og það strax í dag. En það getur sjálftektarblesinn ekki hugsað sér og finnst eflaust fráleit hugmynd enda er hann líkt og flestir sjálftektarmenn veruleikafirrtur og gerspilltur.
En takk fyrir Árni og Davíð fyrir að hafa sökkt okkur dýpra en þörf var á.
![]() |
Samtal við Árna réð úrslitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
ha ha Danir eru frábærir
8.10.2008 | 12:08
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Börsinn upp í Oslo
7.10.2008 | 07:29
jæja gott fólk.. það virðist vera líf út í hinum stóra heimi.. Oslo börs byrjaði vel í morgun og var með hækkun upp á 2.24 % 30 mín eftir opnun...
Nú bíður maður spenntur eftir opnun kauphallarinnar íslensku.