Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Jafnvgi heimsmarkai, matarver og hindranir

g hef skrifa af og til um hkkun matvlaveri um heim allan og srstaklega hrvruveri sem hefur sumum tilfellum margfaldast s.l 12 mnuum. gr var ein af aalfrttum dagsins tvarpi a Kazakstan hafi banna tflutning hveiti ar sem matvruver innanlands hafi fari r bndunum, en Kazakstan er eitt af mikilvgustu tflutningrkjum heimi hveiti. Hveitiver ni heimsmeti gr mrkuum og er markaurinn mjg tryggur nstunni. Pakistan hefur einnig stva ea dregi tluvert r tflutningi korn afurum ad smu skum.

stur essara hkkana eru margskonar en tvr eru megin orsk. S fyrri er fjlgun millistttum kna og indlands me tilheyrandi vestrnum lifnaarhttum ar sem kjt er haft borum daglega. essi aukning hefur fr me sr a kna einu arfaukna kjtframleislu um 100.000.000 tonn nstu 5 rum, hundra milljn tonn mannamli. Til ess a mta essari auknu eftirspurn, bara kna arf um 1.000.000.000 tonn af kornmeti hverskonar. Einn milljar tonna. etta korn ereinungis unnt a takaaf manneldismrkuum me tilheyrandi hkkunum heimsmarkai. g hef ekki tlur fyrir indland en sennilega eru r um helmingur af essum tlum fr kna.

Hin stan er aukin eftirspurn eftir eldsneyti af lfrnum toga. nafni umhverfisverndar svelta manneskjur rijaheiminum.. en okkur kemur a eflaust ekkert vi, enda sjum vi ekki afleiingar frjlsrar verslunar rija heiminn hr slandi nema egar vi viljum sj r. Stru eldsneytisfyrirtkin borga hvaa ver sem er og yfirbja matvlafyrirtki miskunnarlaust til ess a tvega sr hrefni svo au geti haldi mynd sna sem fyrirtki sem vill vera umhverfisvnt.. og vi hauslausu hnurnar hlaupum eftir skottinu eim og kaupum bla sem ganga fyrir lfrnu eldsneyti ea notum umbir sem eyast nttrunni innan vi 3 mnuum (maissterkju-umbir).


Fullkomi

etta eru gar frttir fyrir konur jafnt sem karlmenn.. allt fullu tr og minni htta arfa barneignum gamals aldri ;)
mbl.is Rannsknir sna a Viagra hefur slm hrif si karlmanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skildi Rafa tta sig stunni ?

g hef hyggjur af stu mla hj Liverpool.. n er svo komi a sund krna lii Everton er hreinlega sterkara li en Liverpool me allar snar milljarstjrnur innanbors.. skildi Rafael Benitez tta sig stunni ea er maurinn gersamlega blindaur af evrpudollunni og ttar sig ekki gildum enskrar knattspyrnu ?  g hallast a v sara.....
mbl.is Everton fjra sti eftir 2:0 sigur Man City
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta er franlegt

g vinn vi innflutning matvlum og s hkkun lfsnausynjum hverjum mnui erlendis.. Strsti orsakavaldurinn er einmitt lfrnt eldsneyti sem er hampa af grningjum um allan heim sem hafa ekki meira vit kollinum en a a eir skilja ekkia essi ola er framleidd r matvlum og n egar er skortur matvlum heiminum. Matvli hkka og hkka og tapararnir eru eir sem eru lgst launair og bar rija heimsins sem f ekki lengur matvli viranlegu veri egar oluflgin borga bara hvaa ver sem er fyrir kornmeti n tillits til arfa ba essa heims og berja sr svo brjst og ykjast veraa vinna heiminum gagn.

Ffl og fvitar eru eir sem styja bodsel og lfrnt eldsneyti samt v a fagna v a maissterkjupokar su komnir umfer !!!


mbl.is Flgur lfrnu eldsneyti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Wagyu naut, verlag og Aarhus.

g skrapp viskiptafer til danmerkur mivikudaginn var og var a hin gtasta fer. Dagskrin var a vsu talsvert tt svo ltill tmi gafst til rps um bi og torg.

Eftir tta dagskr Danisco Aarhus var okkur boi til kvldverar St.Clemenz Bryggeri vi Kannikegade 10-12 www.bryggeriet.dk . etta er veitingastaur sem srhfir sig nautakjti og er tengdur Herford veitingahsunum en er samt sr bti ar sem essi staur bruggar sitt eigi l og er a l einstaklega gott.

Vi vorum 5 saman og tluum a panta japansk bjr naut Wagyu, sem er vst voa gott og var 15.999 kr kg natni fyrir jl slandi. Hr gtum vi panta 1,5 kg af essu drindis kjti 1500 dkr ea um 18000 kall fullelda me llu tilheyrandi veitingasta.. segir margt um verlagninguna og grgiskltrinn slandi. En v miur var essu steik ekki til ennan dag svo vi fengum okkur tvo skammta af stralskri nautasteik sem vu samtals um 1.5 kg og svo var melti me. etta var svo bori fram trfati og diskarnir voru trdiskar, snjir og vel notair. Afskaplega sjarmerandi allt saman og kjti himneskt gott . g mli hiklaust me essum sta og vil benda Heidi Strand sem er kben essa stundina a essi keja er lka ar. essi mlt sem var vel tiltin samt 2 hvtvnsflskum me forrttinum.. j g gleymdi v a a var forrttur, san komu 3 rauvn, bjr og allur pakkinn.. kom 3300 dkr fyrir 5.. sem tti helvti vel sloppi slenska okurmarkanum.

Hteli sem vi gistum hefur veri vali besta htel danmerkur nokkrum sinnum. Radison Sas Scandinavian Aarhus http://aarhus.radissonsas.dk/ og er alveg htt a mla me essu hteli.

Aarhus virkai vel mig, passlega str borg og afskaplega sjarmerandi mibr. ar er gamalt og ntt stt og samlyndi sem reykjavk mtti skoa nnar...

G og rangursrk fer sem vonandi eftir a skila okkur gum viskiptum nstu rum.


Rafa fkk galgafrest

Gur sigur vannst kvld geysisterku Interlii, en v miur hjlpai a talsvert a gvinur ZZ var rekinn af leikvelli fyrir leikaraskap Torres svo italirnir spiluu einum frri a sem eftir var leiksins.

Me sigrinum fr Rafael Benitez glgafrest fram vor sennilega til ess a koma skikki Liverpoollii sem virist hafa ofnmi fyrir deild og bikar heimafyrir en geta unni hvaa strli sem er champions league.


mbl.is Liverpool sigrai Inter 2:0
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

gar frttir fyrir Bush

Nna getur hann anda lttar og ri llum rum a v takmarki Bandarkjamanna a gera Cubu a nlendu aftur. Cuba var misnotu illilega af ameriknum fyrir valdadaga Castro og grasserai hrlfi og spilavti cubu fyrir tma Castro.. a hluta til er etta a gerast aftur seinni t ar sme tvennskonar gjaldmilar ganga cubu. US dollar og cubanski pesoinn. US dollars kemur me feramnnum og hrlfi misskonar og hafa cubnsk stjrnvld liti undan v fli dollurum er hreinlega a miki a eir gera liti v a sta kynlfsferir til Santiago nor austur cubu.

Verur frlegt a sj hvernig etta fer.. Kannski "frelsast" cuba og frelsi til alls verur allsrandi me "velmegun" ala USA.


mbl.is Kom fum vart
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta hef g sagt tp 2 r..

.. a Rafael Benitez er EKKI maurinn til ess a gera eitt ea neitt hj liverpool.. vi erum eins og stendur 19 stigum eftir Arsenal deildinni, dottnir t r deildarbikar og FA bikar.. erum a fara a detta t gegn Inter nstu viku og frbi g mr aumkunnarvert vl liverpool manna sem segjaa vi eigum sns inter.. vi vorum a tapa fyrir Barnsley ef i skilji hva g meina og orspor Rafa sem tknisnillings og skipulagssnillings bikarkeppnum er lngu dautt en a kom all illileg sktalykt af v orspori dag.

Burtu me ennan sau ar sem hann skilur ekki sjlfur a hann er binn a vera Liverpool fc og er orinn lkt og forveri hans dragbtur flagi. g vildi reka Rafa fyrrasumar, g vildi reka hann 1 jan.. g vil lka reka hann 16 febrar 2008.


mbl.is Liverpool r leik bikarnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

bloggletin a fara me mann..

g hef veri svakalega latur via blogga undanfari tt margt hafi brunni mr.. td borgarstjrn en g hef blogga svo miki annara manna sum um a tti a vera ljst hva mr finnst um a ml allt.. en stuttu mli er a svona : Villi er vitlaus, li er falskur.. borgin er ekki gum hndum.. lygarar og lymskumerir stjrna hr b..

Umferin hefur veri mr hugleikin, aalega vegna ess hversu llegir slendingar eru almennt umfer.. eir taka ekki tt umferinni heldur keyra eir t umferina sjnlausir, heyrnalausir, fattlausir, tillitslausir, hgfara og virast almennt skyni skroppnir.

Einn hringdi inn um daginn og kvartai yfir slendingum umferinni en opinberai heimsku sna um lei.. hann sagi a hvergi byggu bli ekktist a a menn tkju framr hgra megin umferinni.. og blvai slkum kumnnum sem tkju framr hans sjlfrennirei hgra megin ! essi fauskur fattar a ekki a hann var sjlfur a vlast vinstri akrein, gersamlega sjnlaus og skynlaus umferina sem fr greinilega HRAAR en snillingurinn sem hkk vinstri akrein og k of hgt.. vlkur sauur. Potttt dmi um sau umferinni.

nnur ml hafa veri nrri mr og einna helst a g hef veri a rokka feitt plukasti undanfari.. en plukast er mitt hugaml sta ess a vlast um golfvelli.

Annars er bara allt essu fna annig laga.


ngur me rssana

g er ngur me a a rssar eru opinberlega farnir a gra amerknum.  Bandarkjamenn eru ornir murlega hrokafullir undanfarin 10 r ea svo.
mbl.is Rssneskar flugvlar flugu yfir bandarsk flugmurskip
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband