Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
Norđur norskar fiskbollur, uppskrift
31.5.2008 | 20:01
Norđur norskar fiskibollur
600 gr ýsa
Mćliskeiđ af salti
Slatti af múskat ( matskeiđ)
Stór laukur.
Kartöflumjöl 2 mtsk
Ýsan, laukurinn og kryddiđ og mjöliđ er sett í matvinnsluvél..
Hrćrt ţar til farsiđ er orđiđ seigt.
Bćtiđ út í hćgt og rólega 4.5-5 ml af mjólk
Geriđ bollur eftir smekk..
Steikt á pönnu , međlćti ađ eigin ósk.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Systurflokkur FF ađ ná hreinum meirihluta.
31.5.2008 | 09:32
Hér gćtu Frjálslyndir lćrt sitthvađ af systurflokknum sem hefur náđ miklu fylgi í noregi á áherslum á skólamál, eldriborgara og ummönnun almennt í landinu. FRP er einnig hörđ í sinni afstöđu gagnvart ţeim sem koma til noregs sem Asylsökende.. sem ekki endilega ţurfa ađ vera flóttamenn heldur fólk sem hefur komiđ ólöglega til evrópu og hafnađ í noregi fyrir einhverja hluta sakir.. FRP hefur aftur á móti ekkert barist gegn komu alvöru flóttamanna eins og FF eru sekir um ađ gera.. FF á mikiđ eftir ólćrt í innflytjendamálum.
En mótmćli gegn háu eldsneytisverđi er ađ verđa ađ faraldri um evrópu og ameríku ţessa dagana og er Sturla síđur en svo einn á báti međ ţessi mótmćli ţótt íslendingar ţrjóskist viđ og keppist hver um annan ţveran um ađ gera grín af Sturlu og hinum trukkurunum.. enda hafa íslendingar veriđ seinţreittir til mótmćla og voru afskaplega ţćgileg ţjóđ til arđráns eins og danir komust ađ á nokkur hundruđ ára stjórn hér á landi.. hálfgerđ vćmiltítuţjóđ sem ber sér á brjóst á tyllidögum og dregur upp falska ţjóđarmynd og ţegnarnir hlýđa.. Ţöglir og mótţróalaust hverju sem kemur frá yfirvöldum og gera grín af ţeim sem ţó mótmćla..
http://www.vg.no/nyheter/innenriks/norsk-politikk/artikkel.php?artid=195848
Ólafur sýsli fékk ađ sjá real rolling stones..
29.5.2008 | 19:02
Ólafur sýslumađur fékk ađ sjá raunverulega rúllandi steina í dag.. gott fyrir hann.
Ţađ sem er merkilegt viđ ţennan atburđ er ađ stuttu eftir jarđskjálftann á suđurlandi kom hafnarbylgja eđa Tsunami í fćreyjum.. sem hefur fariđ afskaplega hljótt um á íslenskum fréttastofum, kannski skiljanlegt.
hér er fréttin um hafnarbylgjuna í fćreyjum.
http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/article2453188.ece
Afar öflugur jarđskjálfti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Auđvitađ vill fólkiđ hafa flugvöllin ţar sem hann er..
26.5.2008 | 14:53
.. ţeir sem kjósa ađ hafa hann áfram í Vatnsmýri eru nefnilega skíthrćdd um ađ hann komi í nágrenni viđ ţađ sjálft og ţá ţurfi ţetta fólk ađ ţola umferđargnýjinn frá vellinum líkt og íbúar vesturbćjar, miđbćjar og kársness í kópavogi..
Ţađ er fáranlegt ađ koma međ svona spurningu nema ađ ţađ sé til alternatívt svar.. viltu ţetta eđa hitt.. löngusker eđa vatnsmýri ? hólmsheiđi eđa Vatnsmýri ? Geldinganes eđa Vatnsmýri, Keflavík eđa Vatnsmýri ?
Burtu međ ţennan óskapnađ úr vesturbć og finniđ honum gott viđvarandi framtíđarland.. löngusker eđa geldinganes eru mínir kostir..
Löngusker ţví ţá er hćgt ađ gera veg frá vesturbć til hafnarfjarđar ;) kominn hringleiđ um borgina.. frábćrt
Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
Logar undir Loga ?
25.5.2008 | 22:12
Matthías og Tryggvi afgreiddu KR | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hótel á norđurlandi og nettengingar.
24.5.2008 | 16:38
Ég get ţolađ sjónvarpsleysi og leka minibari.. en ţađ er mér óskiljanlegt ađ ţađ er áriđ 2008 og internet ađ nálgast 20 ára afmćliđ.. en hótel á norđurlandi bjóđa almennt ekki upp á ţessa sjálfsögđu ţjónustu. Hótel KEA stendur fyrir sínu enda eitt besta hótel landsins.. en restin er enn á árinu 1988.. Foss Hotel Húsavík, gamaldags gott hótel, góđ rúm en hefur ekki internet... sem er óskiljanlegt ef tekiđ er mi đaf hversu ferđamannavćnn ţessi bćr er orđinn.. allt til fyrirmyndar á Húsavík finnst mér. Flott hafnarumhverfi.. en ţetta atriđi fór svo illilega í taugarnar á mér ađ ţađ skyggđi á ţessa annars góđu ferđ.
Norđlendingar, takiđ ykkur á og snáfist til ţess ađ nettengja hótelin ykkar..
Norsk verđkönnun
23.5.2008 | 23:57
Jćja ég gerđi ađ gamni mínu verđkönnun í noregi sem er, eins og flestir vita sem eitthvađ hugsa um neytendamál og verđlagningu á mat, dýrasta land evrópu í matvćlum .. á eftir íslandi sem er fáranlega langdýrast.
Svínakótilettur á 29.90 kr, venjulegt verđ er 39.90 kr norskar.. Hér kosta svinakótilettur 1400 kall give or take 150 kr
Nauta entrecode 179 kr norskar.. hér kostar ţetta góđgćti 4000 kr kg give or take 300 kall eftir verslunum...
Piparsteik 170 kr norskar, hér kostar piparsteik 3300 -4000 kr kg..
Svínasnitsel 109 kr, ísland 1400-1900 kr.
Laxaflök á 69.90 kg, hér kostar kg af laxi 1200-1400 kr kg af flökum.
10 eins og hálfslíters gos.. 89 kr norskar.. hér kostar 2 lítra flaskan 190-280 kr og 4 pak 600 kall í bónus..
Ţessi könnun var gerđ í dýrustu verslunarkeđju í noregi.. ICA
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Tók einfalda verđkönnun á netinu !
20.5.2008 | 17:30
Ég tók einfalda verđkönnun á netinu milli íslands og danmerkur..
Í fljótu bragđi ţá er nautakjöt frá ţví ađ vera 30-300 % dýrara á íslandi. munurinn er minnstur á hakkinu en langmestur á steikinni..
http://www.aktivsuper-fr.dk/Avisen/Slagter_tilbud/slagter_tilbud.html
Ekki trúa fólki sem segir ađ allt sé jafndýrt eđa dýrara í danaveldi eđa ESB.. ţađ er kjaftćđi.
Activ super er keđja í líkingu viđ Samkaup á íslandi.. ekki dýr og ekki ódýr.
ađeins ađ bćta viđ ţetta.. nú frá rema 1000 í DK.
http://nozebra.ipapercms.dk/Rema1000/Uge21/
ţađ ţarf ađ klikka á blađiđ og opna ţađ í pdf.. nautahakk á 29 kr kg.. svínalundir á 40 kall... kjúklingabringur á 49 dkkr
vil bćta Fötex viđ..
Bćklingurinn er á bls 80 svo ţiđ getiđ dundađ ykkur viđ ţađ ađ fletta til baka.. ekki uppörvandi lesning.. svínalundir á 50 kall, gúllas á 40 kall...
http://viewer.zmags.com/showmag.php?linksid=1266&a=1#/page80/
piff ég blćs á ţá sem efast um ESB...
Verđ á mat 64% hćrra en í ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
Ţekkt ađferđ kananna
19.5.2008 | 22:27
Kanarnir hafa leikiđ ţennan leik margoft í gegnum tíđina.. leikurinn gengur út á ţađ ađ ögra svo viđkomandi ríki sýni viđbrögđ og ef viđbrögđin eru nćgjanlega harkaleg ađ mati Bandaríkjamanna ţá mćta ţeir á svćđiđ međ flugmóđurskip og allt galleríiđ og ásaka viđkomandi ríki um yfirgang á alţjóđlegu hafsvćđi... bla bla bla og allt ţađ frá hvíta húsinu.
Ég óttast mjög síđustu mánuđi GW Bush í hvíta húsinu.. verđur Venesúela nćsta Nigaragua eđa El Salvador CIA ?
Bandaríkjamenn sakađir um ađ rjúfa lofthelgi Venesúela | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)