Færsluflokkur: Bloggar
athyglisvert..
7.9.2008 | 00:06
![]() |
Vænir dilkar af Auðkúluheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sem betur fer.. spáði ég ekki rétt í dag.
6.9.2008 | 20:36
ég spáði slæmum úrslitum í dag.. mest vegna oftrúar á norska liðinu og vantrúar á því íslenska.
Hér er einn af mínum spádómum fyrr í vikunni :
http://haukurn.blog.is/blog/haukurn/entry/632943/#comments
Sem vetur fer þá hafði ég ekki rétt fyrir mér og því miður þá gengum við ekki á lagið og unnum þá norsku á heimavelli sem hefði verið frábær byrjun á þessu móti.
Í fyrri hálfleik fannst mér íslenska liðið vera með allt á hælunum en þó.. þeir héldu í við nojarana og stóðust álagið fyrstu 10 mínúturnar.. sme kom mér á óvart því nojarar eru þekktir fyrir kröftugar byrjanir á sínum leikjum.. bæði í fyrri og seinni hálfleik. en vandi nojarar er að þeir eiga erfitt með að vinna sig inn í leiki sem hafa tapast niður eins og sást vel í seinni hálfleik í kvöld.
Góður leikur okkar manna ... en ég SKIL EKKI AFHVERJU VEIGAR PÁLL FÆR SVONA FÁA SÉNSA, hann er þrátt fyrir allt besti leikmaður norsku deildarinnar.. með sinni fyrstu snertingu því sem næst þá hefði hann getað skotið okkur í 2-3.. en því miður þá fór gott skot hans í stöng. Skammastu þín Óli fyrir að nota ekki þennan mann meira.
Glæsilegt og nú á bara að láta kné fylgja kviði og taka skota á miðvikudaginn.
![]() |
Frábær úrslit í Osló |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
núna skammast ég mín fyrir landið mitt.
6.9.2008 | 10:08
útlendingastofnun fær mig stundum til þess að skammast mín fyrir landið mitt. Ég hefaldrei skilið afhverju ríkisstofnanir þurfa að vera svona kaldar og ómanneskjulegar.. og það þrátt fyrir yfirmann stofnunarinnar sé vélmenni og þurs, BB.
Það er ekki farið að sjatna eftir Ramses þegar þetta skellur á. Takið fingurnar úr rassgatinu á ykkur niðri í Skógarhlíð og skoðið aðstæður mannsins.. gersamlega óhæf stofnun.
Ég á eftir að fara með pappíra konu minnar og er kominn 2 vikur fram yfir, kannski verður henni bara vísað úr landi ??
![]() |
Kom 17 ára – sendur úr landi 23 ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Norskir landsliðsmenn láta reyna á kunnáttu sína í íslensku
4.9.2008 | 18:47
Norskir landsliðsmenn spreyta sig á íslensku en virðast helst kunna orð sem bannað er að segja í fjölmiðlum..
http://atvs.vg.no/player/?id=18335
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Transnistria hélt þjóðhátiðardaginn hátíðlegan í gær
3.9.2008 | 22:04
Transnistria hélt þjóðhátiðardaginn hátíðlegan í gær.. dagsatt en samt er landi hvergi skráð sem sjálfstætt land og finnst ekki á neinum kortum nema þá Transnistriskum og Rússneskum kortum.
En þetta er land á bökkum Dnépr milli Ukraínu og Moldóvíu. þarna búa um 540.000 manns.. þrælvopnaðir með um 20.000 tonn af skotfærum frá gamla sovét..
Það fer vart á milli mála ef maður skoðar hvað er að gerast í austur evrópu þessa dagana að Rússar eru í útþenslu og ætla sér stóra hluti í þessum heimshluta.. yugo Ossetia, Abkasía, austur ukraína.. og þessi landspilda í Vestur Ukraínu og austur moldóvíu.
http://www.dagbladet.no/art/russland/historie/3291414/
http://en.wikipedia.org/wiki/Transnistria
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Til hamingju ég
29.8.2008 | 17:29
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Leikurinn mikli..
24.8.2008 | 07:36
Ég er kominn á fætur fyrir þó nokkru síðan.. búinn að hita kaffi og er orðinn spenntari en ég er vanur fyrir kappleiki.. spenntari en þegar ég fór á Anfield fyrst.. spenntari en þegar ég sá Liverpool Arsenal 1987 á Highbury..
Ég er svo viss um að þetta fari vel, því ég hef haft sömu tilfinningu fyrir þennan leik og leikinn gegn spáni.. tómleikatilfinning.. en núna rétt fyrir leik er ég með magakrampa af spenningi.
Áfram ísland.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Cash.. priceless
20.8.2008 | 23:51
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Innilega til hamingju
19.8.2008 | 16:57
Ég óska þessum ungu hjónum innilega til hamingju. vinningurinn kom svo sannarlega á réttan stað að þessu sinni ef hægt er að velja úr ;)
Annars vil ég benda mogga blaðamanninum á það að Thailand er skrifað Taíland á íslensku en ekki tæland.. Það virðist vera erfitt fyrir moggafólk að læra þessa einföldu stafsetningu.
![]() |
Milljónamæringar í Fellunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Vandinn liggur í danaveldi
18.8.2008 | 22:26
Ég hef unnið með skandinövum í tæp 10 ár í noregi og svíþjóð. Þegar ég var hjá Hewlett Packard í Ljusdal í Svíþjóð þá voru þarna 50 danir, 50 norðmenn, 50 finnar og um 150 svíar. Þegar við ræddum saman á fundum þá var það undantekningalaust danir og finnar sem ekki skildu skandinavana norðmenn og svía. Danir tala strax ensku og reyndu ekki einu sinni að tala "skandinavisku" en það var tekið fyrir það hjá okkur að tala ensku við baunanna, finnarnir fengu að tala ensku af skiljanlegum ástæðum.
Norðmenn og svíar skilja hvorir aðra án teljandi erfiðleika.
![]() |
Skandínavísk ungmenni skilja ekki hvert annað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)