Leikurinn mikli..

Ég er kominn á fætur fyrir þó nokkru síðan.. búinn að hita kaffi og er orðinn spenntari en ég er vanur fyrir kappleiki.. spenntari en þegar ég fór á Anfield fyrst.. spenntari en þegar ég sá Liverpool Arsenal 1987 á Highbury.. 

Ég er svo viss um að þetta fari vel, því ég hef haft sömu tilfinningu fyrir þennan leik og leikinn gegn spáni.. tómleikatilfinning..  en núna rétt fyrir leik er ég með magakrampa af spenningi.

Áfram ísland.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

ég er líka vöknuð... en er reyndar ekki mjög spennt, það breytist samt ábyggilega þegar leikurinn byrjar

halkatla, 24.8.2008 kl. 07:38

2 Smámynd: Heidi Strand

Áfram Ísland!

Heidi Strand, 24.8.2008 kl. 08:31

3 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Við spyrjum að leikslokum, við erum búnir að klúðra fjórum dauðafærum og einu víti. Þess vegna er staðan nú eins og hún er.

Svanur Gísli Þorkelsson, 24.8.2008 kl. 08:32

4 Smámynd: Heidi Strand

Til hamingju með silfrið!

Heidi Strand, 24.8.2008 kl. 09:36

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

takk fyrir hamingju óskirnar Heidi.. Silfur er flott ;)

Óskar Þorkelsson, 24.8.2008 kl. 09:48

6 Smámynd: Björgvin S. Ármannsson

Fór niður á Hlíðarenda að horfa á leikinn, fullt hús þar. Rétt fyrir leik var leikið lagið Ísland er land þitt, flutt af Pálma Gunnarssyni og ég gjörsamlega táraðist hehe.

Björgvin S. Ármannsson, 24.8.2008 kl. 12:03

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þú ert orðinn svo væminn Bjöggi :)  

Óskar Þorkelsson, 24.8.2008 kl. 12:31

8 Smámynd: Björgvin S. Ármannsson

haha, já. Annars hef ég aldrei upplifað þetta áður.

Björgvin S. Ármannsson, 24.8.2008 kl. 13:07

9 Smámynd: Víðir Benediktsson

Þetta verður að teljast ásættanlegt.

Víðir Benediktsson, 24.8.2008 kl. 20:41

10 Smámynd: Heiða  Þórðar

Til hamingju með silfrið félagi...

Heiða Þórðar, 24.8.2008 kl. 21:08

11 Smámynd: Heidi Strand

Gratulerer alle islendinger!

Jeg syntes at denne prestasjonen var det største og mest oppsiktsvekkende på årets Ol.

Heidi Strand, 24.8.2008 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband