Vandinn liggur í danaveldi

Ég hef unnið með skandinövum í tæp 10 ár í noregi og svíþjóð. Þegar ég var hjá Hewlett Packard í Ljusdal í Svíþjóð þá voru þarna 50 danir, 50 norðmenn, 50 finnar og um 150 svíar.  Þegar við ræddum saman á fundum þá var það undantekningalaust danir og finnar sem ekki skildu skandinavana norðmenn og svía. Danir tala strax ensku og reyndu ekki einu sinni að tala "skandinavisku" en það var tekið fyrir það hjá okkur að tala ensku við baunanna, finnarnir fengu að tala ensku af skiljanlegum ástæðum. 

Norðmenn og svíar skilja hvorir aðra án teljandi erfiðleika. 


mbl.is Skandínavísk ungmenni skilja ekki hvert annað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Det er helt riktig Óskar. Derfor hadde det også vært enklere hvis islendinger lærte norsk istedet for dansk. Når man leser dansk er det nesten som norsk, men uforståelig for nordmenn når danskene trykker poteten i halsen.

Jeg forstår dansk godt fordi jeg bodde i Danmark, men danskene vil ofte snakke engelsk med meg.

Det er veldig synd at islendinger vil helst snakke engelsk med skandinaver. Da jeg kom for 36 år siden, var det ikke noe problem å snakke norsk her.

Da jeg var i Norge i sommer, måtte vi ofte snakke engelsk p.g.a. to islendinger i gruppa selv om alle andre var nordmenn. istedet for at to kunne snakke skandinavisk, så måtte alle snakke et annet språk.

Jeg skriver ofte på norsk på blogget for å snike inn litt norskkunnskaper.

Heidi Strand, 18.8.2008 kl. 23:36

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ja, jeg tror det ville vært bettre for islendinger at læra norsk i steden for dansk.  vor islandske dialekt passar mye bettre med norsk en den gjör med dansk.. og norsk bokmaal er jo nesten dansk ;)

Óskar Þorkelsson, 18.8.2008 kl. 23:46

3 Smámynd: Víðir Benediktsson

Sko! Íslenska er líka norrænt tungumál. Hef aldrei upplifað Skandinava reyna tala við mig á íslensku svo ég sletti bara ensku á djöfsa. "Það sem að þú vilt að aðrir gjöri yður skalt þú og þeim gjöra."

                                                                                                                     (Jesús Kristur)

Víðir Benediktsson, 19.8.2008 kl. 07:16

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Íslenska er norrænt já en ekki skandinaviskt ;)

enig med deg Galdrar. 

Óskar Þorkelsson, 19.8.2008 kl. 07:52

5 Smámynd: Heidi Strand

Unnskyld, men jeg forstår ikke hva du mener Viðar, men kansje er det språkproblemer.

Det som er så underlig, er at tidligere var det ikke problem for skandinavier å forstå hverandre. Språkene er jo så like hverandre bortsett fra finsk og islandsk.

Da jeg bodde i Danmark fra 78 til 80 var min norsk ikke noe problem. Når jeg snakker norsk med ukjente i Danmark i dag, svarer de på engelsk. Da sier jeg: Kan du ikke snakke dansk med meg, jeg forstår bedre dansk enn engelsk.

I Danmark er det så mange utlendinger og jeg føler det slik at med engelsken distanserer de seg fra utlendingene.

Heidi Strand, 19.8.2008 kl. 08:02

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég hef farið í ferðir með hópa af Norsurum, Svíum og Dönum og hver talaði sitt tungumál sem hinir skildu fullkomlega og svöruðu á sínu eigin á móti. Ekkert mál.

Enginn skildi mig hins vegar en ég blaðraði bara skandinavískan hrærigraut og allt var í fínasta lagi. Þetta virðist vera eitthvað að breytast, a.m.k. hjá unga fólkinu.

Lára Hanna Einarsdóttir, 19.8.2008 kl. 10:18

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég tala bara Svorsk Lára :) virkar fínt ,  en ég bregð fyrir mig dönskunni ef danir eru í meirihluta. 

Óskar Þorkelsson, 19.8.2008 kl. 10:50

8 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Já, ég meinti auðvitað að enginn skildi íslensku - við erum ekki inni í þessu dæmi með okkar forna mál. Hins vegar hef ég orðið vör við að fólk sem kann Gammel Norsk getur skilið íslensku upp að vissu marki ef maður talar hægt og skýrt. En því fólki hefur farið ört fækkandi, því miður.

Lára Hanna Einarsdóttir, 19.8.2008 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband