Færsluflokkur: Bloggar
Ég er ekkert viss um að hún verði borgarstjóri..
7.6.2008 | 18:02
Ég meina sjallarnir eru í svo naumum meirihluta að Óli Falski má ekki verða veikur þá fellur meirihlutinn.. og hvað gerist þegar Óli Falski hættir sem borgarstjóri ? Fer hann þá ekki bara í gamla gírinn og semur við einhvern annan eða setur sjallana í klemmu með kröfum sem erfitt verður fyrir sjallana að sætta sig við ?
Annars er Hanna Birna ekkert sérstakt borgarstjóraefni.. hún er bara ein af mörgum óhæfum innan sjálfstæðisflokksins í borgar og landsmálum.. hún er bara illskásti kosturinn.
![]() |
Hanna Birna verður borgarstjóri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Ólafur sýsli fékk að sjá real rolling stones..
29.5.2008 | 19:02
Ólafur sýslumaður fékk að sjá raunverulega rúllandi steina í dag.. gott fyrir hann.
Það sem er merkilegt við þennan atburð er að stuttu eftir jarðskjálftann á suðurlandi kom hafnarbylgja eða Tsunami í færeyjum.. sem hefur farið afskaplega hljótt um á íslenskum fréttastofum, kannski skiljanlegt.
hér er fréttin um hafnarbylgjuna í færeyjum.
http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/article2453188.ece
![]() |
Afar öflugur jarðskjálfti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tók einfalda verðkönnun á netinu !
20.5.2008 | 17:30
Ég tók einfalda verðkönnun á netinu milli íslands og danmerkur..
Í fljótu bragði þá er nautakjöt frá því að vera 30-300 % dýrara á íslandi. munurinn er minnstur á hakkinu en langmestur á steikinni..
http://www.aktivsuper-fr.dk/Avisen/Slagter_tilbud/slagter_tilbud.html
Ekki trúa fólki sem segir að allt sé jafndýrt eða dýrara í danaveldi eða ESB.. það er kjaftæði.
Activ super er keðja í líkingu við Samkaup á íslandi.. ekki dýr og ekki ódýr.
aðeins að bæta við þetta.. nú frá rema 1000 í DK.
http://nozebra.ipapercms.dk/Rema1000/Uge21/
það þarf að klikka á blaðið og opna það í pdf.. nautahakk á 29 kr kg.. svínalundir á 40 kall... kjúklingabringur á 49 dkkr
vil bæta Fötex við..
Bæklingurinn er á bls 80 svo þið getið dundað ykkur við það að fletta til baka.. ekki uppörvandi lesning.. svínalundir á 50 kall, gúllas á 40 kall...
http://viewer.zmags.com/showmag.php?linksid=1266&a=1#/page80/
piff ég blæs á þá sem efast um ESB...
![]() |
Verð á mat 64% hærra en í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Beita hervaldi til góðs
18.5.2008 | 10:46
Burma er pottþétt dæmi um hvenær hægt er að beita hervaldi til góðs. aðstæður eru kjörnar, almenningur gerir uppreisn reglulega og svo eru Karen fólkið þrælvopnað og hafa háð lengstu styrjöld í manna minnum.. en þeir hafa verið að berjast við yfirvöld í Burma í meira en 60 ár.
Ofríki og kúgun, sinnuleysi gagnvart þegnum og herstjórn. Þetta ætti að vera nóg til þess að alþjóða samfélagið bregðist við. Ef UN eða SÞ eins og þessi stofnun heitir hér á landi er samkvæm sjálfri sér (Iraq) þá heimilar hún valdbeitingu gegn herforingjunum.. Herforingjarnir ráða ekki nema um 60 % af landinu, Karenar ráða rest. Thailenski herinn ásamt innrás frá Malaysíu með aðstoð USA og evrópulöndum mundu klára dæmið á örfáum dögum.
Koma á lyðræði í landinu og styrkja innviðina fyrir framtíðina.
En Burma eða Myanmar á enga olíu svo til hvers ættu USA og Evrópa þá að ráðast þarna inn ?
![]() |
Þrýst á yfirvöld í Búrma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hjúkkitt
16.5.2008 | 22:16
![]() |
Sílamávarnir sýknaðir" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
sjálftektarflokkurinn uppsker eins og hann sáir
13.5.2008 | 21:41
Þessi skoðanakönnun er vonandi bara upphafið af endinum hjá Sjálftektarflokknum í Reykjavík
Ég vil líka spurja Gísla fuglamorðingja hvort að hann viti af því að sílamáfurinn kom til landsins fyrir um mánuði síðan .. er eitthvað að fara að gerast í þeim málum hjá fuglamorðingjanum ? eða er hann búinn að átta sig á því að sílamáfurinn er farfugl og lifir við ströndina ?
![]() |
Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar mikið í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Varsjá 1944 ?
11.5.2008 | 21:42
Samlíkingin á milli Varjá 1944 og Gasa 2008 er að verða sláandi lík.
Fasistarnir.. ég meina ísraelar lærðu mikið í Varsjá, loka fyrir matarsendingar til þess að gera lýðin reiðann. Loka fyrir olíu svo þeir komast ekki leiðar sinnar og geta ekki framleitt rafmagn.. enda hafa þeir ekkert við rafmagn að gera þar sem þeir hafa hvort sem er ekkert að éta.. loka fyrir vatnið svo það sé pottþétt að þeir geti ekki ræktað neitt matarkyns.. Múra þá inni svo þeir séu ekki að þvælast um allt , sprengja þá svo og skjóta annað slagið til þess að viðhalda ástandi sem heimurinn hefur lokað augunum fyrir.
Munurinn á SS liðum og hermönnum ísraels er ekki mikill lengur.. aðallega tungumálið sem þeir tala.
![]() |
Rafmagnslaust á Gaza |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
enn og aftur er mönnum sleppt
10.5.2008 | 10:22
hvaða vinnubrögð eru þetta ? Klapp á öxlina og lofaðu að gera þetta ekki aftur ? Mannfýlan braust inn.. innbrot er alvarlegur glæpur hvar sem er í heiminum nema hér á landi. hér fær maður klapp á öxlina og svo sleppt.. til þess að geta pissað einhverstaðar annarstaðar. Ef maður pissar úti fær maður sekt.. ef maður pissar inni eftir að hafa brotist inn gerist ekkert.
Lögreglan með sínum vinnubrögðum undanfarnar vikur hefur sýnt það og sannað að hún er gersamlega óhæf.. Gasalegir og viðvaningslegir.
![]() |
Þurfti bara að pissa" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Hetjudáðum ísraela ætlar aldrei að linna
5.5.2008 | 12:39
já maður verður orðlaus yfir þessum hetjudáðum ísraela á Gasa.. ekki bara loka þeir fyrir vatn rafmagn og olíu heldur einnig matvælaflutninga.. Þess á milli skjóta þeir með stórskotaliði, klasasprengjum og öðrum vítistólum yfir borgara Palestínu.. oft að geðþótta hermanna sem eru uppfullir af kynþáttahatri gagnvart aröbum almennt..
Afhverju er ísland í stjórnmálasambandi við þessa morðingjaþjóð ?
![]() |
Matarflutningum til Gasa aftur hætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)