surin og thong tarin hotel
2.4.2009 | 04:10
Ég er tilbaka í Surin og hef verið hér í góðu yfirlæti sl 2 daga, verð hér í einn dag til viðbótar áður en ferðinni er heitið að Ubon Ratchatani og Mekong árinnar.. og hugsanlega skrepp yfir í Laos.
Hótelið sem við erum á er afbragðsgott gamaldags hótel á mjög svo sanngjörnu verði.. er að borga 740 baht fyrir nóttina hér sem er sirka 2800 kall með morgunmat. Gamaldags innréttingar en frábær þjónusta og maturinn hér er til fyrirmyndar. Gott herbergi með sófasetti, imba og góðu baðherbergi ásamt hinum ómissandi minibar.
http://www.thongtarinhotel.com/
var úti að borða með frúnni.. ís og svoleiðis á eftir.. 260 baht.. 800 kall eða svo ;)
á erfitt með að hlaða upp myndum hér á blogginu.. gengur mjög hægt.. mun bæta úr því þegar í betri tengingu er komið.. en um 900 myndir hafa verið teknar hér síðan ég kom út..
Munið svo elskurnar mínar að moka innkeyrsluna og passa að póstinum skriki ekki fótur við dyrnar hjá ykkur ...
Athugasemdir
Gott hjá þér Ferðu nokkuð til Khon Kaen þar á ég svolitið konu og fleira verð þar fljótlega.Ég rak augun í bloggið þitt svo varð að segja eitthvað
Góðar stundir
ingo sk (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 05:39
nei held eg sleppi KK i thessari ferd :)
Óskar Þorkelsson, 2.4.2009 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.