Land of the free ?

Ég er kominn á þá skoðun fyrir löngu að USA er ekki lengur  "land of the free" . Ég efast um að nokkuð annað vestrænt ríki setji eins mikið af lögum sem hamlar "frelsi" þegna sinna sem USA.. ekki nema þá páfagarður í róm...

USA er í raun að verða lögregluríki sem er stjórnað af hægrisinnuðum trúarofstækismönnum..


mbl.is Bandarískur bær vill banna buxur sem lafa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Enda er stríðið gegn hryðjuverkum raunverulega stríð milli ÖFGASINNAÐRA kristinna í Bandaríkjunum og ÖFGASINNAÐRA múslima í miðausturlöndum.  Hinn venjulegi maður á báðum svæðum (vesturlöndum og miðausturlöndum) er algerlega sammála um að þetta er bilað lið og stórhættulegt, hvoru megin við borðið sem það er.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 15.6.2007 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband