Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
Ég er ekkert viss um ađ hún verđi borgarstjóri..
7.6.2008 | 18:02
Ég meina sjallarnir eru í svo naumum meirihluta ađ Óli Falski má ekki verđa veikur ţá fellur meirihlutinn.. og hvađ gerist ţegar Óli Falski hćttir sem borgarstjóri ? Fer hann ţá ekki bara í gamla gírinn og semur viđ einhvern annan eđa setur sjallana í klemmu međ kröfum sem erfitt verđur fyrir sjallana ađ sćtta sig viđ ?
Annars er Hanna Birna ekkert sérstakt borgarstjóraefni.. hún er bara ein af mörgum óhćfum innan sjálfstćđisflokksins í borgar og landsmálum.. hún er bara illskásti kosturinn.
Hanna Birna verđur borgarstjóri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Ég mćli međ...
5.6.2008 | 20:14
Sílamávseggjum og hreindýrapáté.
Ég var ađ uppgötva sílamávaegg í fyrsta sinn á ćvinni en ţau áskotnađist ég í Ţín Verslun Seljabraut hjá Jóa kjötmeistara.. skemmst frá ţví ađ segja ađ ţau voru einstaklega ljúffeng.
Hann gaukađi einnig ađ mér hreindýrapaté sem ţeir gera sjálfir í ţessari verslun og fékk ég mér sneiđ af ţessu góđgćti og naut hvers bita, sérlega góđ.. en svo fékk ég hugdettu.. hvernig vćri ađ hnođa saman á brauđsneiđ, hreindýrapaté, sílamávseggi og ribsberjasultu.. Ţetta reyndist frábćr hugmynd og er ţetta sennilega besta álegg sem ég hef haft á brauđsneiđ um árabil.
Ég mćli međ ţessum rétti elskurnar mínar.
umm já bjór međ auđvitađ.
Ţekkjum andstćđinginn
1.6.2008 | 11:20
Ţađ er mjög mikilvćgur leikur í dag gegn margföldum heimsmeisturum svía..
Til ađ vinna svona leiki ţarf góđan slatta af heppni árćđni og ţekkingu..
Ég ćtla ađ legga mitt af mörkunum svo menn átti sig á ţví hverskonar liđ svíar eru međ..
Ekki hćgt ađ spila uppá jafntefli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt 2.6.2008 kl. 08:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)