Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

Þetta er áhyggjuefni

Það veldur manni auknum áhyggjum af hveitiverði á heimsmarkaði að við bætast sníkjudýr og sveppir á framleiðsluna sem er nú þegar of lítil miðað við eftirspurn.  Það voru ekki góðar líkur á verðlækkunum á næstu mánuðum eða árum en ef þetta nær sér á strik þá er fjandinn laus og hungursneyð er yfirvofandi.
mbl.is Hveitisveppur veldur áhyggjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hryðjuverkaþjóðin heldur sínu striki..

Israelsmenn halda sínu stríki í morðum á saklausum borgurum annara ríkja og beita stórskotaliði til þess að hefna fyrir rakettuárásir hamasliða.. fórnarlömbin eru eins og alltaf, saklausir borgarar palestínu. Greinilegt að stjórnendur ísraelsríkis hlusta ekki á eigin þjóð þar sem í nýlegri skoðanak0nnum kom fram að yfir 60 % ísraelsku þjóðarinnar styði ekki svona hernaðaraðgerðir (hryðjuverk) fasistastjórnarinnar í ísrael. sömu stjórnendur ættu líka að huga að því sem stendur í gamla testamentinu.. sá sem lifir með sverði, fellur fyrir sverði.
mbl.is Abbas rauf pólitísk tengsl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lífrænt eldsneyti eykur CO2 mengunina

Já þetta er merkilegt, en bandarískir vísindamenn hafa reiknað það út að svokallað lífrænt eldsneyti auki koltvísýringsmengunina í heiminum í stað þess að draga úr henni. 

í grein í Aftenposten í dag kemur þetta fram.

Når amerikanske bønder slutter med soyabønner for å dyrke mais til biodrivstoff i stedet, så øker produksjonen av soyabønner andre steder. I Amazonas blir millioner av hektar regnskog hugget ned for å dyrke bønnene amerikanerne har sluttet med.

http://e24.no/makro-og-politikk/article2287854.ece


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband