Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Færeyjingar eru komnir í mikil vandræði efnahagslega..
7.12.2008 | 12:06
Færeyjar komnar í mikil vandræði efnahagslega nokkrum vikum eftir að þeir lánuðu okkur 350.milljón dkk .. krísan sem þeir horfast í augu við næsta ár er upp 570 milljónir DKK.
Hvað gera íslendingar? Munum við skila láninu með : Takk en nei takk þið þurfið á þessu að halda sjálfir ?
Einhvern veginn finnst mér líklegra að við munum ekki einu sinni lyfta litla fingri og það er magnað að maður skuli ekki hafa lesið um vanda þeirra í íslenskum sjálfhverfum fjölmiðlum enn.
http://e24.no/boers-og-finans/article2808500.ece
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Segðu af þér Björgvin
6.12.2008 | 12:12
Það er öllum orðið það dagljóst fyrir löngu síðan að þú ert ekki að valda þessu starfi. Þessi atburðarrás með glitnir ætti að vera næg ástæða til þess að segja af sér sjálfviljugur.. hún er einnig næg ástæða til þess að benda á að þú ert ekki hæfur í starfið. Gerðu öllum greiða og segðu af þér strax í dag Björgvin.
og skilaðu jeppanum í leiðinni...
![]() |
Björgvin: Spurningarmerki við Glitnisatburðarás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hversu lengi eigum við að þola þetta ?
6.12.2008 | 00:34
myndbandið hér að neðan er áminning til okkar allra að gleyma ekki hryðjuverkum ísraela.. þau gerast á hverjum degi.
Ég man enn síðasta rafmagnsreikninginn minn í noregi 2002
3.12.2008 | 18:13
Ég man enn síðasta rafmagnsreikninginn minn í noregi 2002.. hann hljóðaði upp á 6700 NOK fyrir 60 daga notkun í nóv, des árið 2002.. tveir í heimili og 85 fm íbúð.. 90 % af þessu var eflaust upphitun.. dýrt var það maður.. á móti kemur að yfir sumarið er rafmagnsnotkun í algeru lágmarki í noregi. húsið ekki upphitað frá april fram í lok september byrjun október.
Rafmagn og heita vatnið eru stærstu plúsarnir við ísland.. síðan hallar undan fæti í samanburðinum við önnur lönd...
![]() |
Rafmagnið ódýrast á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
jáhá.. lesbískur alkóhólisti..
2.12.2008 | 14:26
.. sem sagt ef maður vill verða 109 ára þá á maður að vera lesbískur alkóhólisti... en ég held að ég láti mér nægja að verða 99 ára eins og amma gamla og vera bara gagnkynhneigður gin-drykkjumaður..
![]() |
Þakkaði langlífið koníaki og skírlífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)