Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
jæja..
10.5.2007 | 18:18

![]() |
Munnmök ein ástæða krabbameins í hálsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þvílík vonbrigði...
9.5.2007 | 21:11

![]() |
Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Pint og halvliter
9.5.2007 | 00:25
Mér er minnistætt frá árunum mínum í norge að þar breyttist hinn heilagi halvliter i 0.4 liter.. en allir héldu áfram að biðja um halvliter en fengu sem sagt 0.4 liter. við þessa breytingu þá þurfti ekki að "hækka" ölverðið.. já norðmenn geta verið skrítnir stundum

![]() |
Pint" af öli bjargað á Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
er sammála Angelínu
7.5.2007 | 23:11
Afhverju er þetta í fréttum annars ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
kosningarnar framundan
7.5.2007 | 22:51
ég kauS auðvitað ÖSSur karlinn.. eða var það Ingibjörg Sólrún ??' allavega kauS ég í 101.
Sáttur við mitt atkvæði...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þórsmerkurferð.
6.5.2007 | 21:33
Farið var inn í Bása og snætt þar en síðan farið í Stakkholtsgjá og þar sá maður ummerki rigningana miklu s.l haust. Gjárbotninn var gerbreyttur og mun grófari og erfiðari yfirferðar en í fyrrasumar. Áin hafði grafið sig sumstaðar 2-3 metra niður og þurfti að krossa ánna 3 inneftir. Undirritaður rennblotnaði við það að aðstoða farþegana yfir ánna en það var vel þess virði því þeir voru himinlifandi eftir túrinn.
Lónið var einnig mikið breytt.. jökullinn nær ekki lengur fram í lónið heldur er komið sandeiði fyrir framan jökulröndina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
hvalveiðar
5.5.2007 | 15:42
Annað sem ég hef verið að velta fyrir mér og það er.. hvar er allt kjötið af þessum skepnum ? Ég hef rætt við félaga mína í kjötiðninni og segja þeir mér að þetta kjöt sé ekki á boðstólnum hér á landi.. hvað svo sem satt er í þeim fregnum. Mér finnst hvalkjöt hið mesta sælgæti og mundi gæða mér á því mun oftar ef það væri í boði. Grillað hvalkjöt með bökuðum kartöflum og hvítlaukssósu er bara snilld.. ekki má gleyma úrvals ítölsku rauðvíni til aðláta kjötið renna ljúflega niður.
Ég er 50/50 í afstöðunni til hvalveiða. Ég hef ekkert á móti sjálfbærum veiðum í náttúrunni og hvalir eru partur af náttúrunni að sjálfsögðu og sem slíkir veiðidýr. EN.. ég vinn einnig í ferðamannabransanum sem fer ört vaxandi hér á landi og vinn þar sem leiðsögumaður og bílstjóri í aukavinnu.
Þar heyri ég margar óánægjuraddir meðal minna farþega og oft enda góðar ferðir í heitum umræðum
um málefnið. Ég kem oftast okkar sjónarmiðum á framfæri og flestir skilja okkar sjónarmið en alls ekki
allir. Ferðamannaiðnaðurinn er að vera okkar mikilvægasta atvinnugrein með aukningu á hverju ári þrátt fyrir hvalveiðar og aðrar uppákomur svo það er spurning hvort að ein atvinnugrein eigi að fá að dafna á kostnað annarar.. þá meina ég við höfum ekki veitt hvali síðan 1989 ef ég man rétt og á þeim tíma hefur ferðamannaiðnaðurinn stóraukist og er farinn að skila þjóðarbúinu ótrúlega háum upphæðum. En hverju skila hvalveiðarnar til þjóðarinnar ?
.
![]() |
Kjötið af langreyðunum ómengað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kryddpíurnar koma saman aftur !
5.5.2007 | 13:20
![]() |
Kryddpíunum boðnar fúlgur fjár fyrir endurkomu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ofdrykkja
4.5.2007 | 17:02
Það er alveg dagljóst að Hasselhoff á við mikinn vanda að stríða sálrænan og líklega líkamlegan. Ég hef alist upp við ofdrykkju á mínu heimili og hef horft upp á svipaðar senur og margar verri en þessar sem er sýnd í myndbandinu. börn alast upp við þessar aðstæður á íslandi og fer ölið ekki í greinarmun á ríkum og fátækum eins og sannast hér.
Byrði betri
ber-at maður brautu að
en sé mannvit mikið.
Vegnest verra
vegur-a hann velli að
en sé ofdrykkja öls.
höfundur er ekki bindindismaður !
![]() |
Dóttir Davids Hasselhoffs myndar útúrdrukkinn föður sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
sjálfstæðismenn opinbera sig.
4.5.2007 | 07:25
aukin neysla sem þeir básúna sem "hættulega" fyrir efnahagskerfið er : kannski lambalæri einu sinni í mánuði.. skór á börnin, nýtt reiðhjól fyrir Sigga og siggu á afmælisdeginum þeirra. Ja svei..
Sjálfstæðismenn sjá greinilega ofsjónum yfir því að fátæklingarnir geti séð sér farborða og finnst mikilvægara að sýna fram á það í fjárlögum að ríkissjóður sé "vel" rekinn. sjálfstæðismenn eru sem sagt eiginhagsmunasamtök efnamanna og fá sín atkvæði frá fólki sem ekki sér í gegnum lygavef þeirra. GHH finnst ekkert mál að 1000 kall til eða frá detti úr vasa fátæklingana.. en forsætisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra til margra ára sér ekki að 1000 kall er 1/5 af útborgðum dagslaunum þeirra sem hafa 120.000 í mánaðarlaun.
hér er bloggsíða Birgis Ármannsonar.
http://birgir.blog.is/blog/birgir/entry/197630/#comments
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)