Þá fara stýrisvextir að lækka ..
11.3.2009 | 14:31
Ég hef lengi haft þá skoðun að stýrisvextir lækki þegar annað hvort af tvennu, eða bæði gerast.. Davíð Oddson fari úr Seðlabankanum.. Baugur fari á hausinn.. en þar sem stýrisvextirnir lækkuðu ekki við brotthvarf Dabba þá tel ég að það sé pottþétt að þeir lækki í næstu viku :)
Búast við að Baugur óski eftir gjaldþrotaskiptum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt 13.3.2009 kl. 19:28 | Facebook
Athugasemdir
"Mikil er trú þín, kona!"
Eygló, 12.3.2009 kl. 01:50
Ég bið spennt.
Hvar er dabbi?
Heidi Strand, 12.3.2009 kl. 13:58
Þetta er eins og í ævintýrunum - það þarf eitthvað þrennt að gerast sem allt er ómögulegt. Það þriðja er að Kolla Halldórs taki skóflustungu að nýju álveri!!!
Bjarni Harðarson, 13.3.2009 kl. 19:25
oj oj.. það er að ég held óhugsandi Bjarni..
Óskar Þorkelsson, 13.3.2009 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.