loðnan ekki bara horfin á íslandsmiðum...

loðnan er horfin á miðum norðmanna og rússa í Barentshafi líka... svo allt tal um að hún hörfi norður í kaldari sjó virðast ekki standast heldur..

sandsílið að hverfa eða horfið .. það er alltof margt sem við ekki vitum um lífríki sjávar til þess að geta dregið vitrænar ályktanir út frá því að loðnan sé ekki finnanleg í nægjanlegu magni í norður atlantshafi þessa stundina..

en veiðum það sem við finnum ;)


mbl.is Loðnukvóta strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Sammála þessu Óskar, algerlega, varðandi Ísland allavega. Við megum ekki taka neina áhættu í þessu efni, þrátt fyrir ríka hagsmuni útgerðar og sjómanna.

Hér í Noregi er annað uppi held ég, hún gýs upp aftur þegar það koma í hana meiri hrogn og kemur nær hrygningunni. Það er búið að mæla mjög stóran stofn hérna og þeir eru ekki líklegir til að taka neina áhættu, eftir að hafa ekki veitt loðnu í 6 ár.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 21.2.2009 kl. 13:19

2 identicon

Þetta eru ekki bara sjómenn og útgerðarfyrirtæki sem hafa miklar tekjur af loðnunni heldur fullt af fólki sem vinnu í frystihúsunum og bræðslunum. Heilu bæjarfélögin lifa að miklu leyti á þessu líka.

Skrítið hvernig er talað um þetta af öfund...það eru ekki bara sjómenn og útgerðarmenn sem lifa á þessu... munið það bara.

Auðbjörg (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband