Hversu lengi eigum við að þola þetta ?

myndbandið hér að neðan er áminning til okkar allra að gleyma ekki hryðjuverkum ísraela.. þau gerast á hverjum degi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki nóg að þagað sé yfir glæpaverkum Israela. Evrópa er í samvinnu við þá. Í byrjun des var lögð fyrir evrópuþingið tillaga um að þeir upphækkuðu (updated) samning við Ísrael varðandi samvinnu. Það urðu allir sem vinna að sanngjarnri lausn á þessu máli fleimtri slegnir því það var mjög svo mögulegt að þetta færi í gegn. Það varð úr að biðja um skýrslu í janúar varðandi aðkomu Ísrael að stofnunum EB í Plestinu . Úff!! En viti menn daginn, sem utanríkisráðherrar EB sátu á fundi í Brussel , heyrði ég í franska útvarpinu að Bernard Kuchner utaríkirsáðherra frakka, túður og gyðingur, hefði beðið samráðherra sína að bara samþykkja þetta strax. Hlusta ekki þingið. Ég vildi vita meira og hringði félaga minn sem fylgist vel með þessum málum og fékk sjokk. Ísrael er á kafi í EB. Er áheyrnarfulltrui í flestum mikilvægum málum en nú átti ,að mér skilst, að gera þá fulla meðlimi án þess að vera meðlimir.   

Er viss um okkar utan.ráðherra veit allt um þetta. Mætti kannske senda henni þetta myndband Óskar. Ég sendi henni einu sinni tölvupóst örvæntingarfullan sem var skrifaður og sendur þegar ísraelar voru að ráðast á munaðreysingjahæli í Hebron. Það kom ekkert svar. Bestu kveðjur Anna  

Anna Hauksdottir (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 13:44

2 Smámynd: Jens Guð

Áhrifaríkt og fróðlegt myndband.

Jens Guð, 24.12.2008 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband