Ohh my darling oh my darling
9.10.2008 | 18:47
Það er alkunna að flestir ofmeta sína kunnáttu í ensku.. ég mæli með því að menn sem hafa aftur og aftur gerst sekir um afglöp í starfi eins og Árni Matt.. eigi að hafa með sér túlk í hvert sinn sem hann þarf að tala við erlenda sendimenn.. Besta lausnin væri afsögn.. og það strax í dag. En það getur sjálftektarblesinn ekki hugsað sér og finnst eflaust fráleit hugmynd enda er hann líkt og flestir sjálftektarmenn veruleikafirrtur og gerspilltur.
En takk fyrir Árni og Davíð fyrir að hafa sökkt okkur dýpra en þörf var á.
Samtal við Árna réð úrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er varla von að þessir kallar geti gert sig skiljanlega á ensku. Þeir eru illskiljanlegir á móðurmálinu.
kop, 9.10.2008 kl. 19:42
Hann stendur ekki undir þetta ástríka nafni.
Bæði við og Ameríkana erum með menn sem er okkur mjög dýrkeyptir.
Heidi Strand, 9.10.2008 kl. 21:25
Klúður á klúður ofan og það versta er að það er hlustað á þessa menn. Samfylkingin hefur það þó fram yfir að enginn tekur mark á því sem hún segir.
Víðir Benediktsson, 9.10.2008 kl. 21:25
Misskilningurinn var visst að Árni Matt fór að kalla Darling fyrir Honey.
(Ég heyrði þetta í útvarpinu.)
Heidi Strand, 10.10.2008 kl. 12:46
Óskar Þorkelsson, 10.10.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.