lán án ábyrgðarmanns í noregi

Ég fór í gamni mínu inn á www.citybank.no þegar ég sá auglýsingu frá þeim um lán án ábyrgðar allt að 250.000 NOK. sem eru eitthvað um 3 millur verðlausar íslenskar krónur.

Þegar ég skoðaði vextina hjá þeim þá runnu á mig tvær grímur.. þú færð lán í noregi án ábyrgðarmanns með vöxtum í kringum 10 %.

Hér er taflan góða af síðunni.

https://www.citibank.no/NOGCB/JPS/portal/Index.do?lNav=mnLeftNavLoan&Warea=screen12&topBan=bannerLN1&Fatft=fatLN00&s=50070149&ovmtc=content&ovadid=9949515031

Renter, avgifter og vilkår


Lånebeløp
10 000 kr - 250 000 kr


Rente
Fra 8,9% (10,6% effektiv)


Tilbakebetalingstid
1 - 12 år

ýmiss kostnaður við lánið !


Termingebyr
50 kr
Etableringsgebyr
950 kr


Tilleggstjenester
Låneforsikring

 Ég væri til í að fá svona lánamöguleika hér á landi.. en ég fæ víst ekkert undir 22 % og þá með 2 ábyrgðarmönnum svo bankinn sé nú pottþéttur um að fá peningana sína tilbaka..

Hvernig væri að ljá máls á því við Stoltenberg að fá Gamla sáttmála endurnýjaðan ?  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Þetta er ótrúegt. Verðtrygging og vaxtaokur á íslandi er með ólíkindum.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 21.9.2008 kl. 05:17

2 Smámynd: Fjarki

Löglegar okurlánastofnanir í einkaeigu!

Fjarki , 21.9.2008 kl. 11:02

3 Smámynd: kop

Það sem meira er, þessi lánakjör hjá Citibank eru langt frá því að vera þau bestu sem boðið er uppá á í Norge eða hinum norðurlöndunum.

kop, 22.9.2008 kl. 20:23

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta eru verstu lánakjör í noregi svo mér sé kunnugt um vörður :)

Óskar Þorkelsson, 22.9.2008 kl. 20:28

5 Smámynd: Heidi Strand

Det er Norge som er bra, det er nordmenn som er best!
Jeg tror at det hadde vært mye bedre her hvis Stoltenberg styrte. Eller at Island var under norske kongeriket. Det ville bare  blitt det rene Paradiset.

Heidi Strand, 25.9.2008 kl. 20:49

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ta det med ro Heidi.. Stoltenberg er ikke min type i politikk alikevel.. 

Óskar Þorkelsson, 25.9.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband