Þetta náði inn sem forsíðufrétt í noregi
20.9.2008 | 14:16
Þessi frétt um rafmagnsbílinn sem MMC er að flytja til íslands komst á forsíðu Verdens Gang í noregi í dag. Ég hef hinsvegar ekki séð frétt um málið í vefritum landsmanna um sama efni.. en þessi frétt sem ég blogga við kemst næst.
Mjög svo athyglisvert verkefni og ég mundi fá mér svona bíl ef hann er á viðráðanlegu verði og fær ekki dísilgjald eins og fyrsti rafbíllinn fékk við komuna til íslands fyrir um 20-25 árum síðan. En ég efast ekkert um að íslensk stjórnvöld finna einhvern háan tollaflokk fyrir svona bíla því þau munu tapa miklum fjárhæðum í bensíngjaldi ef fólk almennt fer að rúnta um á svona snilldarkerrum.
En hér fyrir neðan er fréttin í VG.
http://www1.vg.no/bil-og-motor/artikkel.php?artid=530396
Sjálfbærar samgöngur í sjónmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.