Klukkaður.. klikkaður ?

Addi klukkaði mig í kvöld og brást ég skjótt við. 

 

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina. 

Kjötiðnaður

verslunarstörf

Fiskvinnsla

Sölumennska


Fjórar bíómyndir sem ég held upp á. 

Apocalypse now, uncut byggð á sögu joseph conrad heart of darkness

Saving private Ryan 

Dancing with wolfes

Highlander 1  fæ þessa lánaða frá Adda, þetta er mynd sem gleymist seint. 


Fjórir staðir sem ég hef búið á. 

Ljusdal Sverige

Reykjavík 

Bolungarvík

Skien  norge


Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar: 

náttúrulífsþættir hverskonar (ég horfi mest á discovery og þess háttar )

Næturvaktin 

Silfur Egils 

Fréttir 


Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum : 

Danmörk.. nokkrum sinnum

Thailand, einu sinni en er að fara aftur með familíuna

England/skotland ..mörgum sinnum, oftast vegna boltans

Island.. nær allt landið. 


Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg : 

mbl.is 

forskning.no

Vg.no

dagbladet.no

Fernt sem ég held uppá matarkyns: 

Tom yum pla

Pad ped

Rib Eye a la Oskar Þ.

mest allt fiskikyns



Fjórar bækur sem ég hef lesið oft: 

"Percival Keene" las þetta listaverk sem er skrifað á miðri 18 öld í tætlur sem unglingur

"Heart of Darkness" eftir joseph Conrad 

"Hersveit hinna fordæmdu" eftir Sven Hazel, las hana í tætlur sem unglingur

"Heygðu mitt hjarta við undað hné"  haffði mikil áhrif á mig og mínar lífsskoðanir.


Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka 

Heidi Strand

trukkalessan

Gísli Hjálmars

Fjarki



Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna : 

Thailand

Oslo 

Vietnam 

shanghai


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Hjálmar

Hvað hefur maður langan tíma fyrir klukkið?

 kv, GHs

Gísli Hjálmar , 11.9.2008 kl. 18:21

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

17 mínútur

Óskar Þorkelsson, 11.9.2008 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband