Sem betur fer.. spáði ég ekki rétt í dag.

ég spáði slæmum úrslitum í dag.. mest vegna oftrúar á norska liðinu og vantrúar á því íslenska.

Hér er einn af mínum spádómum fyrr í vikunni :

http://haukurn.blog.is/blog/haukurn/entry/632943/#comments 

Sem vetur fer þá hafði ég ekki rétt fyrir mér og því miður þá gengum við ekki á lagið og unnum þá norsku á heimavelli sem hefði verið frábær byrjun á þessu móti.

Í fyrri hálfleik fannst mér íslenska liðið vera með allt á hælunum en þó.. þeir héldu í við nojarana og stóðust álagið fyrstu 10 mínúturnar.. sme kom mér á óvart því nojarar eru þekktir fyrir kröftugar byrjanir á sínum leikjum.. bæði í fyrri og seinni hálfleik.  en vandi nojarar er að þeir eiga erfitt með að vinna sig inn í leiki sem hafa tapast niður eins og sást vel í seinni hálfleik í kvöld. 

Góður leikur okkar manna ... en ég SKIL EKKI AFHVERJU VEIGAR PÁLL FÆR SVONA FÁA SÉNSA, hann er þrátt fyrir allt besti leikmaður norsku deildarinnar..  með sinni fyrstu snertingu því sem næst þá hefði hann getað skotið okkur í 2-3.. en því miður þá fór gott skot hans í stöng.  Skammastu þín Óli fyrir að nota ekki þennan mann meira.

Glæsilegt og nú á bara að láta kné fylgja kviði og taka skota á miðvikudaginn.  


mbl.is Frábær úrslit í Osló
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Nákvæmlega Óskar, það er ekki til neins að spá. Oft er heppnin Veiga(r)meiri en getan. Þetta voru bara gleðileg úrslit.

Haukur Nikulásson, 6.9.2008 kl. 20:51

2 identicon

Í fyrsta lagi, þá finnst mér Norska landsliðið alveg skít lélegt í fótbolta. Í öðru lagi , þá getur vel verið að Veigar sé besti maðurinn í norsku deildinni, en sú deild er líka alveg skít léleg. Af því leiðir að mér finnst ekkert varið í Veigar Pál sem fótboltamann. Ég myndi velja Heiðar Helguson "anyday" fram yfir Veigar í landsliðið.

Reyndar er Íslenska landsliðið alveg skít lélegt í fótbolta líka, en mér fannst menn tala eins og við værum að fara að spila við Brasilíumenn, fyrir leikinn. Lið sem er með Carew innaborðs er ekki vænlegt til árangurs.... Noregur...fótbolti....það er bara eitthvað sem gengur ekki upp í þessari jöfnu...

Carl Berg

Carl Berg (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 21:46

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

svona ræða Carl Berg segir ekkert nema það að þú varst ekkert að skilja út á hvað þessi leikur gekk.. við vorum að spila við norðmenn og því skrifum við um norðmenn.. skiluru það ?

Óskar Þorkelsson, 6.9.2008 kl. 22:47

4 Smámynd: Heidi Strand

Uavgjort var det beste for ekteskapet.: )

Heidi Strand, 8.9.2008 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband