Vinnuálag sumarsins
20.7.2008 | 00:21
Ég tók það saman eftir langan vinnudag í dag.. dagur upp á 17 tíma að ég hef unnið samtals 163 tíma síðan 1 júlí.. ætlaði að eiga frí á morgunn og sofa út loksins.. en nei.. skrepp í Landmannalaugar með einhverja göngugarpa.. en það hjálpar að veðrið leikur við hvern sinn fingur þessa dagana..
Athugasemdir
Æjá, veðrið er búið að vera alveg geggjað í sumar. Góða ferð og góða skemmtun!
Kolgrima, 20.7.2008 kl. 05:40
Goða ferð.
Heidi Strand, 20.7.2008 kl. 09:45
Sæll Óskar
Já 17 tíma dagurinn hjá okkur í gær var í lengri kantinum.
Setti inn nokkrar myndir sem ég tók í gær.
Myndir
kv
Ottó Einarsson, 20.7.2008 kl. 19:02
Takk fyrir innlitið :) það bættust 11 tímar við í dag ;)
flottar myndir Otto.. takk fyrir þær.
Óskar Þorkelsson, 20.7.2008 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.