Germanía vs Tyrkland

Þessi leikur er byrjaður og í tilefni af því set ég inn þjóðsöngva beggja landa.. Ég vona að Germanir sigri í þessum leik en hef samt lúmskt gaman af tyrkjum sem hafa komist lengra en flestir hafa spáð... Mín spá 3-1 fyrir Germaníu

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

jæja.. þá eru tyrkir búnir að skora :)  0-1 ... búnir að vera betri líka :S

Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 19:10

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

1-1.. glæsilegt, þjóðverjar skora í sínu fyrsta færi.. 

Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 19:14

3 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Áfram Þýskaland.

Sigurjón Þórðarson, 25.6.2008 kl. 19:42

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

jæja nýbúið að hrósa dómaranum.. þá sleppir hann því ða dæma víti á tyrki.. augljóst víti.

Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 19:56

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

skv óáreiðanlegum heimlidum RUV er staðan 2-1 fyrir germaníu.. klose skoraði.

Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 20:26

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

2-2.. Semiturk að skora... 

Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 20:31

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Lahm með glæsilegt mark á 89 mínútu... 

Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 20:34

8 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þjóðverjar komnir enn einu sinni í úrslit :) 

Vonandi verða það rússar sem mæta þeim þar.

Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 20:39

9 Smámynd: Heidi Strand


Den tyske nasjonalsangen minner meg om andre verdenskrig og han med barten.

Heidi Strand, 25.6.2008 kl. 22:57

10 Smámynd: Óskar Þorkelsson

tyske nasjonalsangen er mye mye mye ældre en annen verdenskrig Heidi.. men jeg har hört dette fra nordmenn för...

Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband