Ég flúði borgina

Ég flúði borgina á þessum merkisdegi, þjóðhátiðardegi íslands.. ég flúði kraðak og barnavagnakaos í miðbænum.. ég hörfaði undan mannskaranum og fór alla leið í Öræfasveit og skoðaði Svínafellsjökul og Skaftafell.. og Núpstað á leiðinni heim.. borðaði dýrindishamborgara á systrakaffi á Kirkjubæjarklaustri.. sennilega bestu hamborgarar á landinu.

Kom í bæinn endurnærður og með á annað hundrað mynda í farteskinu..

Mæli með þessu ...


mbl.is Allt að 50 þúsund manns í miðborginni í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Himmalingur

Skynsamur maður hann Óskar minn! Heyrðu annars: Ertu með myndasíðu einhvers staðar? Væri gaman að sjá myndir frá þér! Kveðja: Hilmar.

Himmalingur, 17.6.2008 kl. 22:55

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

myndirnar eru komnar á tölvuna.. en ég kann ekkert að setja þær inn á bloggið.. er með nýjasta opera browserinn og hann klúðrar öllu sem hægt er að klúðra í meðferð mynda.. ætti kannski að prófa IE7..

Stoppaði talsvert lengi á Vík, gleymdi að segja frá því..

Óskar Þorkelsson, 17.6.2008 kl. 23:13

3 Smámynd: Himmalingur

Hefurðu prófað picasa 2?

Himmalingur, 17.6.2008 kl. 23:20

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

nei.. hvað er það ?

Óskar Þorkelsson, 17.6.2008 kl. 23:22

5 Smámynd: Himmalingur

Mjög gott myndvinnsluforrit! Færð það frítt á netinu. Einfalt og hægt að gera heimasíðu með myndum. Endilega skoðaðu þetta. Alltaf gaman að sjá góðar ljósmyndir!!

Himmalingur, 17.6.2008 kl. 23:28

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

takk fyrir þessar upplýsingar.. er að keyra þetta núna.. mun kíkja á þetta á morgunn og sjá hvort ég geti sett inn myndir.

Óskar Þorkelsson, 17.6.2008 kl. 23:45

7 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Þú ættir að skella þér næst í Skagafjörðinn.

Sigurjón Þórðarson, 18.6.2008 kl. 10:51

8 Smámynd: Ottó Einarsson

Óskar ég mæli með að þú prufir að notast við forrit sem heitir flickr getur sótt það hérna www.flickr.com ég er að notast við þessa síðu og gengur vel www.flickr.com/ottoeinars

Ottó Einarsson, 18.6.2008 kl. 11:11

9 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Takk fyrir innlitið.

Ég athuga þetta Otto :) kominn tími á kaffi.. kíki á þig í dag.

Sigurjón, ég hef verið á ferð um skagafjörð tvisvar sl mánuð.. alltaf tilbúinn til þess enda er Skagafjörðurinn afskaplega fögur sveit.

Óskar Þorkelsson, 18.6.2008 kl. 12:13

10 Smámynd: Ottó Einarsson

Óskar ég er í sumarfríi í dag

Ottó Einarsson, 18.6.2008 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband