Eru svölur á íslandi ?

Ég skrifađi í fyrrasumar ađ ég hefđi séđ svölu fyrir utan blokkina hér á neshaganum.. viđbrögđ viđ ţví voru lítil svo ég fór ađ telja sjálfum mér trú á ađ ţađ sem ég sá hafi veriđ ţröstur međ ţrýstiloftshreifil og óvenjulega flughćfileika..

En ţađ fóru ađ renna á mig tvćr grímur í gćr, ég ók sem snöggvast út ađ Garđskagavita og ţar sá ég aftur svölu. Ég og ferđafélaginn minn horfđum á hana í stutta stund og vorum sammála um ađ ţetta vćri ekki ţröstur međ ţrýstiloftsmótor heldur fór ekkert á milli mála đa um svölu var ađ rćđa.. tvískipt stéliđ og spíssađir vćngendarnir ásamt geysilega hröđu flugi sannfćrđi mig um ađ svölur séu komnar til lands ísa. 

Í kvöld var mér litiđ út um gluggann rétt í ţessu og ţá sá ég enn eina svölu.. 

Er einhver ţarna úti sem getur sagt svipađa sögu ?  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Nei ég hef aldrei séđ svölur á íslandi en sá turnsvalir á Ćrö í danmörku í fyrra. Heimsóttum Sřby og gamlan viti sem ţar er. Ţađ var svo mikiđ af svölum fljúgandi í kringum turninn. Ţegar viđ komum niđur komumst viđ ađ ţví ađ svöluhreiđur héngu hringinn undir turnkantinum efst uppi. Ţćr eru háđar háum turnum og klettum fyrir hreiđur sín og hér er lítiđ um kletta.

Hreiđrin eru eins og litlar djúpar körfur gerđar úr grasstráum, leir og skít frá ţeim sjálfum og hreiđrin er eins og límt á steypuna. Viđ hittum fyrrverandi kennara sem frćddi okkur allt um ţetta og meira til.

Heidi Strand, 17.5.2008 kl. 20:01

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Svölur sjást sem flćkingar á Íslandi

Hólmdís Hjartardóttir, 17.5.2008 kl. 20:09

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Kíktu á ţessa síđu, Óskar... međ betri síđum um fugla. Hér sjálst svölur oft og ţeir kalla ţćr flćkinga eins og Hólmdís segir.

Lára Hanna Einarsdóttir, 17.5.2008 kl. 20:49

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

takk fyrir ţessar upplýsingar Lára, ég sendi tölvupóst til ţeirra međ fyrirspurn.

Óskar Ţorkelsson, 17.5.2008 kl. 20:59

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir


Leyfđu okkur endilega ađ heyra hverju ţeir svara. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 17.5.2008 kl. 21:05

6 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ţađ mun ég gera :)

Óskar Ţorkelsson, 18.5.2008 kl. 11:07

7 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég fékk svar frá síđunni góđu, mađur ađ nafni binni svarar mér skilmerkileg.

Sćll Óskar, svölur eru algengir flćkingsfuglar á Íslandi og bćđi landsvala (sem ţú lýsir) og bćjasvala hafa orpiđ hér á landi (landsvalan í all mörg skifti en bćjasvala 2x ađ ég held). Ţrjár ađrar svölutegundir hafa sést hér á landi en ţađ eru bakkasvala, brandsvala og klettasvala en klettasvalan er amerísk svölu tegund en hina koma frá Evrópu. Töluvert hefur boriđ á svölum nú í vor en ţó ekkert óvenjulega mikiđ. Svölur sjást langmest í mađí og júní en hafa ţó sést frá apríl og fram í október. Vona ađ ţetta hjálpi ţér ađeins.

Kveđja Binni




 

Óskar Ţorkelsson, 19.5.2008 kl. 10:00

8 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir


Takk fyrir ţetta, Óskar.

Svo ţađ hefur veriđ landsvala sem ţú sást. En mikiđ svakalega eru til mörg afbrigđi af svölum. Ţađ vćri gaman ađ sjá myndir af ţeim öllum hliđ viđ hliđ til ađ sá muninn á ţeim.

Gaman ađ ţessu! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 19.5.2008 kl. 11:28

9 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

svölur eru töff.. ég leigđi eitt sin bóndabć í noregi og ţar var mýgrútur af ţeim.. fljúgandi allan daginn inn og út úr hlöđunni.. ţađ er sama svalan og ég sá hér .. 3 var sinnum.

En mikiđ vćri ţađ magnađ ef ţćr settust ađ hér á landi.. skilyrđin fyrir ţví eru ađ batna međ hlýnun jarđar geri ég ráđ fyrir. 

Óskar Ţorkelsson, 19.5.2008 kl. 12:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband