Atvinnuleit

jæja Rafel Benitez, núna ertu formlega kominn á lista yfir menn sem þurfa að leita sér að vinnu bráðlega. hörmulegur árangur í deildinni hjá þér endurspeglaðist í leik okkar manna í kvöld gegn einu lélegasta liði englands.. klúður og fálm einkenndi leikinn og Steve Bruce heldur sínu striki með því að hafa aldrei tapað fyrir Rafael Benitez í leik.

Segðu af þér Rafael þetta er orðið gott.


mbl.is Man City lagði Newcastle, 2:0 - Liverpool gerði 1:1 jafntefli við Wigan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Þú mátt ekki vera svona óþolinmóður Óskar. Þú ert reyndar að endurspegla óþol Púlara frá því þegar hvítlaukurinn var rekinn. Það er ennþá nægur tími fyrir "Glory days".

Haukur Nikulásson, 2.1.2008 kl. 22:37

2 identicon

Rafa burt, maðurinn er drasl. Gjörsamlega kominn með upp í kok af þessum hugleysingja.

Hvaða helvita maður stillir upp 4-5-1 á heimavelli gegn Wigan? Maðurinn er ruglaður. 

Júlli (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 22:53

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég er búinn að vera þolinmóður í á annan áratug Haukur.. Rafa er búinn á þessu tímabili og við skulum fá nýjan fyrir næsta tímabil.  nota tímann.

Óskar Þorkelsson, 2.1.2008 kl. 23:05

4 identicon

ég geri ráð fyrir að þú hafir lesið reiði pistilinn minn á liverpool.is og vitir þannig minn hug í þessu máli....

 Ég

Carl Berg (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 23:35

5 identicon

er þokkalega ósáttur við þennan leik, og þolinmæði mín er alveg á þrotum

Carl Berg (p.s ég ýtti óvart á "enter takkann" þarna inní miðju...biðst afsökunnar....)

Car Berg (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 23:37

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

já ég las pistilinn þin Carl Berg og fannst hann góður.

http://www.liverpool.is/forum/tm.asp?m=431947

Ég sé að menn eru almennt að komast á sömu skoðun og ég var á spjallinu fyrir ári síðan. Er það vel að menn sjái ljósið, Rafa er ekki lausnin fyrir okkur og vil ég hann burt strax í janúar, ég vil að liðið haldi sjó fram á vor og nýr maður taki við þá (jurgen Klinsmann).

Óskar Þorkelsson, 3.1.2008 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband