Svíţjóđarblogg

Ég hef veriđ á ferđ og flugi í dag ađ skođa verksmiđjur og verslanir.. Skemtilegur og árangursríkur dagur. Kúnnarnir mínir ánćgđir og vonandi skilar ţađ sér í auknum viđskiptum á nýju ári.

Skane er brúnn á ţessum árstíma en mikiđ skelfing er gott ađ koma hingađ. Gott hótel (First Hotel christian iv ) fallegur bćr Kristianstad ţar sem viđ erum, ca 40.000 manns sem hér búa, falleg stór kirkja frá 17 öld trónir í miđbćnum og mörg reisuleg hús frá gullaldarárum svía. Hóteliđ okkar er til dćmis gamall banki og mjög reisulegt.

Fjelkinge er smábćr á stćrđ viđ Selfoss og er afskaplega fallegur en ţar vorum viđ ađ skođa verksmiđju í dag.  Lágreist skánsk hús í líkingu viđ ţađ sem mađur sér í danmörku sumstađar, stórir garđar og mikiđ af lauftrjám.

Ćtlum ađ skođa Malmö í stađ Köben á morgunn, viđ ţekkjum öll köben en fáir ţekkja Malmö svo viđ ćtlum ađ bćta úr ţví í ţessari ferđ.

Hej hej


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

takk kćrlega.. flottur álfur ;)

Óskar Ţorkelsson, 19.12.2007 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband