Ég tek undir með sörnum !
1.11.2007 | 13:09
Ég get vel tekið undir þessi orð sörsins.. Arsnenal er eina ógnin við MU í vetur. mínir menn í Liverpool undir slappri stjórn Rafael Benites ráðvillta mun ekki veita neina keppni á toppi deildarinnar í vor.
![]() |
Alex Ferguson: Arsenal okkar helsta ógnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Aldrei þessu vant er ég ekki sammála karlinum.Eftir að hafa séð Chelsea spila á móti Shalke og Man City þá mun ég óttast þá líka. Þeir sýndu fanta gott spil og eru til alls líklegir.
Þráinn (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 15:45
chelsea eru sterkir á pappírunum og hafa sýnt af og til meistara tilburði.. en þeir eru í molum móralskt og þeirra beittasta vopn Drogba hefur verið með all ískyggilegar yfirlýsingar..
Og yfirlýsing sörsins átti við eins og staðan er í dag !
Óskar Þorkelsson, 1.11.2007 kl. 16:05
Hmmmm... En Drogba hefur aldrei verið hættulegri en einmitt núna........ :-(
Þráinn (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.