Gekk vel án sterkustu manna

Það er gaman að sjá að liverpool gengur vel í byrjun móts og unnið sterkt lið sunderland án okkar sterkustu manna, Steven Gerrrard og John Arne Riise, það er eflaust verið að hvíla þá fyrir átökin í evrópukeppninni á þriðjudaginn.

Slæmt að Carra og Hyypia meiddust í leiknum, vonnadi verða þeir tilbúnir í slaginn fljótlega.

mbl.is Verðskuldaður sigur hjá Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já góður sigur okkar manna en ekki er líklegt a Gerrard spili á þriðjudaginn hann er tábrotinn og svo er formsatriði að klára þann leik.Enn það er strax verra með Carra vona bara hann sé ekki alvarlega meiddur.

Kv frá Danaveldi 

keli bró (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 07:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband