fullorðinn maður grét í kvöld
20.6.2007 | 22:05
Ég grét yfir þessum úrslitum.. það sem ég hef séð af KR í sumar er skelfilegri knattspyrna en ég hef nokkurntíma á minni ævi orðið vitni að í efstu deild íslandsmótsins..
En ég er viss um að KR fellur ekki.. við völdum þetta sumar gaumgæfilega til þess að vera skelfilega lélegir.. það fellur nefnilega bara eitt lið í sumar. en ég spái okkur samt hefðbundnu fallsæti.. sem er viðsnúningur hjá mér því ég hef verið sannfærður í allan vetur að þetta sumar yrði KR sumar.
Áfram KR
En ég er viss um að KR fellur ekki.. við völdum þetta sumar gaumgæfilega til þess að vera skelfilega lélegir.. það fellur nefnilega bara eitt lið í sumar. en ég spái okkur samt hefðbundnu fallsæti.. sem er viðsnúningur hjá mér því ég hef verið sannfærður í allan vetur að þetta sumar yrði KR sumar.
Áfram KR
HK og Keflavík og FH fögnuðu sigrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég votta þér samúð mína. Þetta er orðið stutt eftir hjá þjálfaranum núna. Ég held að það sé bara spurningin hvernig KR losnar frá samningum við Teit, án þess að borga honum laun í þrjú ár eða hvað samningurinn kvað upp á.
Haukur Nikulásson, 20.6.2007 kl. 22:14
Það voru fleiri sem grétu. Það verður að leiðrétta liðið.
Andrea, 20.6.2007 kl. 23:09
Vá hvað ég er sátt með lífið í boltanum í dag.. KR tapar og FH vinnur .. YNDISLEGT
ÁFRAM FH
Björk (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.