bara sýndarmennska

Ég lít á þessa frétt sem bara enn eina sýndarmennskuna af hálfu Rafael Benitez.  Hann mun aldrei geta boðið þessa upphæð í Torres og ef hann gerir það eftir öll sín meðalmennskukaup undanfarin 3 ár , þá er hann kominn út á braut sem ég er ekki að fatta.

Ég hef lengi talið að Rafael Benitez sé á leið burt frá Liverpool og að hann mundi koma með einhver bull tilboð í leikmenn sem hafa ekki áhuga á að koma hvort sem er og nota svo það sem ástæðu að hann fái ekki fjármagn frá nýjum eigendum Liverpool til þess að segja samningnum sínum lausum..

Ef Benitez getur boðið þessa upphæð í Torres, afhverju getur hann þá ekki boðið í Tevez ?  

mbl.is Benítez vill fá Torres til Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert nú meiri spámaðurinn hehe

 Öll sín meðalmennskulaup, finnst þér það virkilega? 

 Alonso, Garcia, Pennant, Agger? ? ? Meðalmenn eða ? 

Þú ættir að segja af þér sem púlari held ég.... 

Frelsisson (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 13:55

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

morientes, josemi, Bellamy, pennant, Zenden, gonzalez, kromkamp td, ég er örugglega að gleyma "stórnöfnum"

held þú ættir að setja um raunsæis gleraugun sem púllari.

Óskar Þorkelsson, 21.6.2007 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband