spillingin er nćg samt !

Ég er einn af ţeim sem hneyksluđust á ríkisborgararétti tilvonandi tengdadóttur Jónínu Bjartmarz..
En ég er einnig einn af ţeim sem hef orđiđ fyrir barđinu á svona ráđherraspillingu.

Mín saga er öllu alvarlegri en ţetta međ tengdadótturina en samt talsvert svipađ. Ţađ var dómsmálaráđherra ţess tíma og fyrrverandi forseti alţingis Sólveig Pétursdóttir sem veitti fyrrverandi konu minni ókeypis ađför ađ mér í gegnum réttarkerfiđ. Ţađ sem var svo hrópandi óréttlćti var ađ ég var búsettur erlendis og skv lögum ţá átti ég ađ fá ţessa dómskvađningar TIL islands ókeypis. Ţađ var öđru nćr.. konan mín fyrrverandi nam brott elsta son okkar og fékk til ţess góđa hjálp íslenskra stjórnvalda og lögreglu landins. Á ţessum tíma hafđi hún skrifađ undir sameiginlegt forrćđi sem hún auđvitađ sveik viđ fyrsta tćkifćri ţegar drengurinn fór til íslands í lögbođna heimsókn til hennar. Ég kemst ađ ódćđinu á flugvellinum í Oslo og var heimferđin ţung en ég brást skjótt viđ međ ađstođ góđra vina á íslandi og fékk miđa og dreif mig til íslands daginn eftir.. og komst ađ ţví ađ heil 4 dómsmál biđu mín í íslenska kerfinu og varđ ég ađ fá mér lögfrćđing til ađ berjast viđ ”kerfiđ” . Ég vann öll málin nema ţađ mikilvćgasta sem fól í sér ađ afhenda mér drenginn.. ţar margbraut íslenskur dómstóll öll lög í málinu og veitti henni tímabundiđ forrćđi međan tekist vćri á um máliđ í hinu ”óspillta” íslenska dómskerfi. Ég var látin borga öll dómsmálin á sama tíma og gerandinn fékk sína ađstođ algerlega ókeypis í bođi náfrćnku sinnar Sólveigar Pétursdóttir. Ég varđ ađ vera hér í 7 vikur sem eyđilagđi minn fjárhag í noregi til nokkura ára ţar sem ég lenti í vanskilum.. ég varđ ađ snúa til noregs aftur til ađ komast aftur á réttan kjöl en skađin var skeđur og minn fjárhagur ónýtur til margra ára í bođi Sólveigar Pétursdóttur og hins óspillta íslenska réttarkerfis.

Eitt skipti tókst mér ađ ná drengnum en ţá kom íslenska lögreglan ábúđamikil og tók hann aftur og afhenti drenginn brotaađila.. ţetta gerđist reyndar tvisvar á ţessum 7 vikum.

Til ađ gera langa sögu stutta ţá vann ég auđvitađ máliđ í hćstarétti og drengurinn var umsvifalaust sendur upp í flugvél ( á minn kostnađ) og sendur til síns heimilis sem var í noregi.

Ég er enn ađ borga lögfrćđikostnađ vegna ţessa máls og er enni í skuldum frá ţessum tíma.

Heill hinu óspillta íslenska réttarkerfis.

Ó gleymdi nćstum ađ segja frá tengslunum viđ Sólveigu.. hún og mín fyrrverandi eru systkynabörn.



mbl.is Spilling talin lítil á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll, hrikalega greip ţessi saga mig, er sjálfur nýbúinn ađ ganga í gegnum forrćđismál, en međ talsvert minni látum en ţitt ;)

En hrikalega lít ég upp til ţín ađ hafa barist ţó á móti blés og fengiđ strákinn aftur til Norgs!! Ţađ eru alls ekki allir sem hefđu kjark til ţess! Ţó er agalegt ađ heyra hvernig ţú fórst út úr ţessu máli fjárhagslega, en ég er viss um ađ ţér finnist ţađ ţess virđi ţegar ţú býđur stráknum góđa nótt á kvöldin :)

En já, ţó ađ einhver könnun segi ađ spillingin sé minni hér en annars stađar, ţá er hún sko vissulega til!!

Takk fyrir ađ deila ţessu međ okkur!
kveđja til ykkar feđga, Atli.

Atli Bjarnason (IP-tala skráđ) 26.5.2007 kl. 20:08

2 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Sćll Óskar Ţorkelsson. Allir íslendingar vita um spillinguna hérna en fáir ţora ađ tjá sig um hana....Ennţá.... Núna eru dagar Davíđs liđnir og fólk fer ađ átta sig á ţví ađ ţađ getur tjáđ sig án ţess ađ missa atvinnuna eđa nánustu vinir ţeirra. Ég setti á heimasíđu bréf sem ég skrifađi til allra Alţingismanna dagsett. 4. 11.2003 ţví mér ofbauđ samvinna framkvćmdarvaldsins( lögreglu og ríkissaksóknara) viđ Dómsmálaráđherra sem ţá var Sólveig Pétursdóttir. Ef ţú vilt ţá er slóđin. http://mal214.googlepages.com

Guđrún Magnea Helgadóttir, 26.5.2007 kl. 20:18

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

wow.. ég las ţetta bréf Guđrún og er ţađ alveg magnađ.  eitt er víst ég trúi Sólveigu til ţess ađ hylma yfir svona málum. Hennar saga í sambandi viđ spillinguna hjá eiginmanni hennar er einstök !  Henni var í raun ekki til setunnar bođiđ í ráđherrastól árum saman en ţar var hún...

Óskar Ţorkelsson, 26.5.2007 kl. 20:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband