Neyðarréttur ?

Ég er að horfa á kvöldfréttirnar á stöð2 og sá viðtalið við skipstjórann frá Flateyri sem sagði að það væri hart að mönnum væri hreinlega bannað að bjarga sér þar sem einhver annar á fiskinn í sjónum.. en er ekki til eitthvað sem heitir "neyðarréttur".. rétturinn til þess að fá að bjarga sér og sjá fyrir sér og sínum ?

Ég mæli með því að Flateyringar og aðrir sem svipað er ástatt fyrir láti reyna á þetta og fari bara á sjó og gefi skít í hafró og pólitíkusssa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband