Færsluflokkur: Bloggar
hægri flokkurinn í noregi fagnar þessu útspili
14.11.2008 | 22:32
hægri flokkurinn í noregi fagnar þessu útspili Geirs gufu. Þeir eru klárir með umsókn inn í ESB strax á eftir íslandi.. en helst á undan....
Glæsilegt, þá kannski fer að verða lífvænlegt á íslandi fyrir venjulegt launafólk.
http://www.vg.no/nyheter/utenriks/eu/artikkel.php?artid=524177
![]() |
Skref í átt að ESB væru jákvæð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Össur þú átt leik á borði
13.11.2008 | 17:06
Össur, stattu nú við sannfæringu þína og gerðu þetta mál að ásteitingssteini innan ríkisstjórnarinnar..
Þú getur td sagt af þér í mótmælaskyni fyrir aumingjahátt Sollu, hún er að niðurlægja brotna þjóð með því að hleypa hingað breskri flugsveit.. og hafðu í huga Össur að við gleymum ekki svo glatt lengur.
Núna munum við eftir því hvað hver ráðherra gerir í þessari ríksisstjórn og ég skora því á þig Össur að segja af þér í mótmælaskyni og tilkynna á þingi að þú sért hættur að styðja þessar lyðrur í ríkisstjórninni.. ef ekki þá ertu sjálfur lydda og lyðra.
![]() |
Kyssir ekki á vönd kvalaranna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
myndir frá austurvelli í dag 8 nóv.
8.11.2008 | 18:22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Austurvöllur í dag
8.11.2008 | 18:06
Ég skrapp á austurvöll í dag sem aðra laugardaga. Mannfjöldinn var áberandi meiri en hina laugardagana. Ég giska á rúmlega 3000 manns amk. sem opinberlega er eflaust um 1200 manns.
Það var nýbreytni að þessu sinni að mótorhjólamenn voru áberandi fyrir mótmælin og huldu alþingishúsið í reyk.. þetta stóð í nokkrar mínútur og eru spólförin greinilega á götusteinunum fyrir framan alþingishúsið.
Svo klifraði einhver upp á þak í taknrænum mótmælum og setti bónusflaggið á fallgstöngina.. snilldarlega gert.. enda var það alþingi sem greiddi götu útrásargengisins með máttlausum reglugerðum.
Hér er fánin kominn á loft.. og ekki leið á löngu þar til að hann var tekinn niður af starfsmönnum alþingishússins.. leiðindapúkar !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Iðnó og Austuvöllur í dag !!
8.11.2008 | 12:37
Dagskráin byrjar í iðnó kl 13.00, Gunnar Sigurðsson leikstjóri fer þar fyrir flokki manna sem vilja opna umræðu um ástandið. Þessum lið verður útvarpað næsta þriðjudag á RUV skilst mér.
aðalmætingin verður síðan á Austurvelli kl 15.00. Þar ræður hörður torfa ríkjum.. góðir ræðumenn verða hjá honum í dag.
Ég hef heyrt utan af mér að ólíklegasta fólk ætlar að mæta. Ég spái því að opinberlega vera 1200 manns en í raun um 4000 :)
Mætum öll.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
góð mynd af þeim félögum ObamaCain
5.11.2008 | 01:11
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Geir Gufa ber nafn með rentu..
2.11.2008 | 22:10
Geir er svo mikil gufa að norðmenn hafa ekki enn tekið eftir því að hann tók við sem forsætisráðherra á íslandi fyrir nokkrum árum Sjáið textann undir myndinni
http://www.dagbladet.no/nyheter/2008/10/31/552312.html
Bara snilld
En Þorgerður Katrín er eina von sjallana..
![]() |
Tilbúin að endurskoða afstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
elsku þið...
2.11.2008 | 16:59
![]() |
Vill gefa Íslendingum 300 milljónirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Besta frétt sem ég hef séð lengi frá rikisstjórninni
2.11.2008 | 10:06
Það kom að því að Samfylkingin sýndi klærnar. Geir gufa er svoleiðis undir hælnum á Davíð að það er ekki fyndið.. heldur sorglegt.
Samfylkingin er að hlusta á þjóðina og setur því sjálftektinni stólinn fyrir dyrnar.. hingað og ekki lengra.
Þetta stjórnarsamstarf hefur frá upphafi verið það ömurlegasta sem ég man eftir og er ég að nálgast miðjan aldru óðfluga.
Þessi stjórn hefur einkennst af aðgerðarleysi og þar er Samfó samsek sjálftektinni og gufunni Geir.. sem hælir sér ef hann gerir ekkert.. ef ég geri ekkert í vinnunni er ég rekinn.. líka þú !! En gufan Geir heldur vinnunni og fær eflaust feitar sporslur fyrir það á bak við tjöldin eins og tíðkast í sjálftektinni.. því það er ljóst að Gufan Geir er EKKI að starfa fyrir þjóðina heldur einhver öfl innan sjálftektarinnar.
Þessi ríkisstjórn er dauð ! Farvel og boðið til kosninga áður en ég sting af frá klakanum.
![]() |
Samfylking afneitar Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þökkum færeyingum.. linkur !
31.10.2008 | 19:24
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)