Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
hér er myndband af sannri hetju !!
21.8.2009 | 19:02
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Frábært "tónverk" .. hlustun er sögu ríkari
21.8.2009 | 16:11
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
lesið milli línanna..
21.8.2009 | 11:14
hér þarf að lesa á milli línanna..
Fyrstu sex mánuði ársins fluttu 1233 fleiri karlar frá landinu en til þess samanborið við en 299 konur.
Þetta segir mér það að mennirnir fara á undann og konurnar fylgja á eftir þegar karlinn hefur undirbúið jarðveginn fyrir fjölskylduna.
svo 1233 karlar.. ég geri ráð fyrir amk helmingurinn sé fjölskyldufaðir.. þá má margfalda þessa tölu með 3 jafnvel fjórum þegar upp er staðið.
Ég fer af landinu 1 sept, einn, konan fylgir á eftir þegar allt er klárt í fyrirheitna landinu.
Margir fluttu frá landinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
sjálfstektin sér um sína
18.8.2009 | 11:02
Mikið er ég orðinn leiður á sjálfstæðismönnum og afskriftum skulda þeirra í banka sem var í eigu sjálfstæðismanna og notaður sem atvinnumiðlun fyrir jakkalakka sjálfstektarinnar..
Þetta pakk er ógeð !
Gamli Landsbankinn afskrifar skuldir Magnúsar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
ég taldi bara 500
14.8.2009 | 02:21
.............................
enda notaði ég sömu talningaðferð og löggan og fjölmiðlar gerðu sl vetur ;)
3000 á samstöðufundi InDefence | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Það styttist í brottför af landinu
13.8.2009 | 11:47
Það styttist í brottför af landinu. Þar af leiðandi er ég að losa mig við nokkra hluti sem ég ætla ekki að flytja með mér yfir hafið.
2 Ikea rúm, 90*200 cm , 5000 kr stk
2 sófaborð , 1000 kr stk.
bækur.. óflokkað en margt gott inn á milli.
Plötur, gamlar LP plötur, man ekki fjöldann en sirka 150 stk. allar saman 10.000
Boxpúði og 3 pör hanskar, sippuband úr stáli.. er ekki enn búinn að gera það upp við mig hvort ég tími þessu ;) allt saman 20000 kr. Keppnishanska par, sekkhanskar og æfingahanskar.
Hafið samband ef þið hafið áhuga á einhverju af þessu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Í tilefni þess að deildin er að hefjast !!
8.8.2009 | 16:35
það vantar botninn í fréttina
6.8.2009 | 17:43
.. metárfrá upphafi.. og svo ekki orð um það hversu margir hafa komið í sumar !!!
Það vantar allan botn í þessa frétt.. komu 10.000 ? eða 100.000 ?
Þetta er léleg fréttamennska og flokkast eiginlega sem auglýsing en ekki frétt.
Metaðsókn að Jökulsárlóni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Grísagúllas a la Skari
5.8.2009 | 18:49
grísagullas, steikt í olíu sem hafði áður verið notuð til að steikja kjúlla :)
Vatn í pott.. og salt í pottinn. suðan látinn koma upp
Kartöflur nokkur kvikindi, frekar ljótar og virtust vera með herpes, skornar í sneiðar og til helminga.. skutlað út í olíuna með kjötinu
Kjötið brúnað í olíunni,
Grillbutter marinering frá Raps sett í pottinn með vatninu..
Kjötið og kartöflurnar sett í vatnið.
Taco sósan sett út í og hrært.
Leit í ískápnum af öðru grænmeti.. fann rauðlauk og rauðan thai chili og hálfa lina græna papriku.
Rauðlaukurinn skorinn í bita, skutlað í pottinn..
Paprikan í stóra bita.. skutlað í pottinn.
hux í smástund en síðan tók ég chili og skar það í bita og skutlaði því bara líka í pottinn.
lítil dós af mais baunum...
Vatn.. bara nóg en ekki of mikið.. þá verður þetta súpa :)
500 gr kjöt. ( komið 2 daga fram yfir síðasta söludag)
nokkrar kartöflur
1 rauðlaukur.
2 mtsk grillbutter marinering
Taco sósa
hálf græn paprika. ( svolítið lin eftir talsverða veru í ísskáp)
3 rauð thai chili
mais
Hrísgrjón sem meðlæti.
látið bulla í pottinum þangað til að maður getur ekki beðið lengur og skammtar sér á disk..djúpan disk !
Drykkur, ískalt vatn úr krananum.
voila ! bon apetit.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 18:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)