Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Hvað skyldi lögreglan segja um mannfjöldan á Austurvelli ?
17.5.2009 | 18:40
Hvað skyldi lögreglan segja um mannfjöldan á Austurvelli ? ef þeir eru samkvæmir sjálfum sér þá segja þeir 2500 manns :)
Austurvöllur að fyllast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
launakjör verkalýðsforkólfa
1.5.2009 | 17:15
Launakjör verkalýðsforkólfa eiga aldrei að vera hærri en nemur hæsta taxta viðkomandi verkalýðsfélags.. þessir kauðar eru oft á margföldum taxta sinna umbjóðenda.. Fyrr mun trúnaður ekki komast á milli launþega annars vegar og ASI og verkalýðshreifinganna hinsvegar..
Nýjan sáttmála um stöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
mannréttindabrot ísraela loksins stöðvuð
1.5.2009 | 15:00
Þessar húsrífingar ísraela á palestínskum heimilum hafa staðið í yfir 20 ár.. ég las fyrst um þetta þegar ég bjó í noregi fyrir rúmum 10 árum.. hef aldrei séð staf um þessi mannréttindabrot í íslenskum fjölmiðlum fyrr en í þessari grein.
Þetta er bara eitt brot af svo mörgum mannréttindabrotum sem þetta hryðjuverkaríki framkvæmir á "annarsflokks" borgurum eigin lands..
Israel er skömm alþjóðasamfélagsins.
Hætti að rífa hús Palestínumanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)