Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
hér er alvörufréttamennska..
4.1.2009 | 18:01
skv Aftenposten í norgi drápust 20 almennir borgarar í stórksotaliðsárás á markað í Gasa í morgun.. hundruð særðust.
skv sömu heimildum er 2 ísraelskir hermenn teknir til fanga og 30 særðir, Hamas segir 9 fangnir og tugir fallnir..
1 hermaður er staðfest fallin.
31 borgari fallið síðan í nótt, staðfest.
http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/article2847819.ece
sjáið muninn á fréttamennskunni...
innslag frá norskum lækni á Gaza :
De bombet det sentrale grønnsaksmarkedet i Gaza by for to timer siden. 80 skadde, 20 drepte, alt kom hit til Shifa. Hades! Vi vasser i død, blod og amputater. Masse barn. Gravid kvinne. Jeg har aldri opplevd noe så fryktelig. Nå hører vi tanks. Fortell videre, rop det videre. Alt. GJØR NOE! GJØR MER! Vi lever i historieboka nå!
SMS fra Mads Gilbert, norsk lege på Gazastripa, Palestina
Myndbandið er frá 27 des og sýnir "presision bombing" ísraela í hnotskurn...
![]() |
Ísraelskur hermaður fallinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Betra seint en aldrei frú Solla
4.1.2009 | 15:38
Það er betra seint en aldrei frú Solla, en þér til upplýsingar þá hafa ísraelar verið að myrða og drepa úr fjarlægð s. viku 10 daga eða svo..
Næsta skref hjá þér er svo væntanlega ða hóta að slíta stjórnmálasambandi við þessa morðingjaþjóð sem kallar sig hina guðs útvöldu..
Skrefið eftir það væri að taka ísland af lista hinna staðföstu þjóða , nokkuð sem Samfó lofaði að gera fyrir síðustu kosningar..
Svo þér til upplýsingar, þá er öryggisráðið óstarfhæft vegna neitunarvalds bandaríkjanna og nokkura annara ríkja..
En þú ert farin að sýna smá merki um að þú hafir bein í nefinu.. gakktu skrefið til fulls.
![]() |
Fordæmir innrás á Gasa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4000 er nær sannleikanum en 1000
3.1.2009 | 16:18
en svona "niður"talning er svosem ekkert óalgeng í fjölmiðlum eða hjá lögreglunni.
Ég var að koma heim af austurvelli og ég gat ekki betur séð en að fjöldinn hafi verið töluvert yfir 3000 manns.
Falsanir og lygar í fjölmiðlum landins eru að verða óþolandi.. sbr Ara Edwald sem talaði um milljónatjón á gamlársdag.. raunverulegt eignatjón var lítið sem ekkert.. Sigmundur Ernir laug framan í alþjóð og sagði að myndavélar og annar búnaður hafi skemmst.. LYGI.
Eina tjónið sem varð hjá stöð 2 var tap á kostun þáttarins sem var Rio tinto alcan.. þeir að sjálfsögðu borguðu ekki kostun á hálfum þætti..
![]() |
Mótmælt á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hann hylur andlitið hermaðurinn
2.1.2009 | 23:53
afhverju skyldi hermaðurinn hylja andlit sitt ? skyldi hann skammast sín fyrir framferði þjóðar sinnar svo mikið að hann geti ekki sýnt andlitið ? eða hvað haldið þið ?
![]() |
Íbúar yfirgefi heimili sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þá fer Alonso
1.1.2009 | 15:55
Ég hef sagt það síðan ég frétti þetta með Gulla Vikka á haustmánuðum að ástæðan fyrir því að Rafael vill fá hann til Liverpool sé sú að Alonso sé að fara.
Ég spái Gulla glæstri framtíð hjá Liverpool og stuttum tíma á bekknum áður en hann tekur við stöðu Alonso á miðjunni.. Gulli mun spila sinn fyrsta a leik með Liverpool strax í febrúar.
Glæsilegt Gulli og til hamingju :).. og svo hendiru auðvitað ManU logóinu þínu og búningunum og segir mömmu þinni að segja sig úr fan klúbbi MU ;)
![]() |
Liverpool kaupir Guðlaug af AGF |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Það verða pottþétt fleiri verkefni á árinu 2009
1.1.2009 | 12:15
ef miða á við framgöngu lögreglunnar hér : http://hehau.blog.is/blog/hehau/entry/759218/#comment2063266 Þá verða verkefni löreglunnar bæði mörg og erfið.. því ég sé ekki betur en að lögreglan sé að skapa andrúmsloft æsingar og ofbeldis með framferði sínu.
![]() |
Fleiri verkefni lögreglu en í fyrra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |