Það styttist í brottför af landinu
13.8.2009 | 11:47
Það styttist í brottför af landinu. Þar af leiðandi er ég að losa mig við nokkra hluti sem ég ætla ekki að flytja með mér yfir hafið.
2 Ikea rúm, 90*200 cm , 5000 kr stk
2 sófaborð , 1000 kr stk.
bækur.. óflokkað en margt gott inn á milli.
Plötur, gamlar LP plötur, man ekki fjöldann en sirka 150 stk. allar saman 10.000
Boxpúði og 3 pör hanskar, sippuband úr stáli.. er ekki enn búinn að gera það upp við mig hvort ég tími þessu ;) allt saman 20000 kr. Keppnishanska par, sekkhanskar og æfingahanskar.
Hafið samband ef þið hafið áhuga á einhverju af þessu.
Athugasemdir
Ég var búinn að lofa því að láta bloggið þitt í friði.
Ég ætla að svíkja það einu sinni.
Ég óska þér innilega góðrar ferðar og megi þér ganga allt í haginn í nýju landi.
Ef þú ert að flytja til Köben passaðu þig þá á Villa:-)
Bestu kveðjur!!
marco (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 12:38
ERtu að fara langt Skari minn:?
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 12:40
2000 km eða svo :) til noregs
Óskar Þorkelsson, 13.8.2009 kl. 13:14
Vertu velkominn í ríki olíubændanna. Hvar hefur þér verið veittur skiki?
Jonni, 13.8.2009 kl. 14:57
Velkominn tilbaka. Mundu að nettenging er enn án hafta hjá þessum tveimur; norsurum og ossurum.
Hafðu það sem best. Heja Norge!
Eygló, 13.8.2009 kl. 23:53
Jonni, Ég aulast eflaust til Drammen :) hef ekki vinnu eða húsnæði enn :D
Takk fyrir það Gló, ég verð pottþétt nettengdur enda er það komið í blóðið eftir tæp 15 ár á netinu.
Óskar Þorkelsson, 14.8.2009 kl. 02:44
takk fyrir kveðjuna Marco
Óskar Þorkelsson, 14.8.2009 kl. 02:44
Hafi maður áhuga á plötunum hvernig er þá best að hafa samband?
Héðinn Björnsson, 14.8.2009 kl. 16:43
8492988
Óskar Þorkelsson, 14.8.2009 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.