mannréttindabrot ísraela loksins stöðvuð

Þessar húsrífingar ísraela á palestínskum heimilum hafa staðið í yfir 20 ár..  ég las fyrst um þetta þegar ég bjó í noregi fyrir rúmum 10 árum.. hef aldrei séð staf um þessi mannréttindabrot í íslenskum fjölmiðlum fyrr en í þessari grein.

Þetta er bara eitt brot af svo mörgum mannréttindabrotum sem þetta hryðjuverkaríki framkvæmir á "annarsflokks" borgurum eigin lands.. 

Israel er skömm alþjóðasamfélagsins.


mbl.is Hætti að rífa hús Palestínumanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Húsin höfðu verið rifin niður vegna þess að þau voru ólöglega byggð. En nú hefur niðurrifi þeirra veri hætt svo nái megi frekari sáttum við Palestínumenn og ber að fagna því. Fréttin sýnir því hversu langt Ísrael er tilbúið að teygja sig í átt til lausnar þeirrar leiðinlegu deilu sem ríkir í Mið-Austurlöndum.

Ísrael er ekki nein skömm þó vissulega sé eðlilegt að gagnrýna þegar stjórnvöld þar ganga of langt eins og gert er annars staðar. Mér þykir  rétt að benda þér á að Ísrael er eina lýðræðisríkið í Mið-Austurlöndum og á því allan stuðning okkar skilið.

Hilmar Gunnlaugsson, 1.5.2009 kl. 15:08

2 Smámynd: Eldur Ísidór

Já, þarna er ég svo innilega sammála.

Sem betur fer skilst mér að Norðmenn hafa lagt inn formlega kæru vegna stríðsglæpa þar fyrir áramót og VONANDI hefur alþjóðasamfélagið ÞOR til að taka þá kæru fyrir, þó svo að Stríðsglæpadómstólinn sé einmitt (hentugt) ekki viðurkenndur af m.a. Bandaríkjunum.

Ísrael er skömm alþjóðasamfélagsins, og ég hvet alla að sniðganga eins og þeir geta ísraelskar - og já líka palestínskar vörur, þar sem Ísrael hefur verið duglegt í að merkja vörur sínar þannig til að komast hjá því að vera sniðgengið.

Eldur Ísidór, 1.5.2009 kl. 15:10

3 identicon

Ég er sammála að Ísraelar ganga yfirleitt allt of langt og eru skömm. Ég get ekki tekið undir það að "af því að þeir séu lýðræðisríki, þá eigum við að hlaupa til að hjálpa þeim. Það er langt frá því að það "afsaki" allt að þeir séu lýðræðisríki. Ég er ekki sammála að það sé allt í lagi að ráðast á eða beita þvingunum ríki vegna þess að það sé ekki líðræði. Og þá eigi að stiðja við þann sem beitir ofbeldinu vegna þess að þar sé líðræði. Það er ekki rök sem ég er tilbúin að viðurkenna.

Kjarri 

kjarri (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 15:47

4 identicon

Netanayahu sagði nýlega að ef Ísraelum verði bannað að  reysa nýbyggðir á palestinsku landi, verði Palestínumönnum einnig bannað að gera það. Þetta segir margt um afstöðu Ísraelsmanna. Í reynd túlka þeir allar byggðir Paletínumanna ólöglegar ef þær eru á landi sem þeir ásælast sjálfir og ætla að yfirtaka á næstunni. Ísraelar veita Palestínumönnum aldrei byggingaleyfi á þessum svæðum, eingöngu Ísraelsmönnum. Svo er fullt af furðufuglum, hérna í bloggheimum sem verja þessa apartheitstefnu. Þarna eru stundaðar stöðugar þjóðernishreinsanir. NATO ríkin sögðust ekki geta horft upp á þjóðernishreinsanir Serba í Kosovo en loka augunum fyrir þessu.

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 15:50

5 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Hilmar Gunnlaugsson er grínari góður - eða einfeldningur. Húsin eru á landi Palestínumanna og eru eingöngu ólögleg skv. ákvörðun hernámsliðs Ísraela.

„Eina lýðræðisríkið“ brýtur öll lög um mannréttindi og lýðræðislegan rétt Palestínumanna.

Hjálmtýr V Heiðdal, 1.5.2009 kl. 15:58

6 Smámynd: Sveinn Þór Hrafnsson

Það er fyndið, að hvað fáir fatta að þessir sömu menn plana að drepa okkur lýka!!

Lesið þessa bók, því miður er aragrúi af upplýsingum sem staðfesta þeirra plan.

http://www.scribd.com/doc/6249521/Synagogue-of-Satan-with-Colour-Photos-Andrew-Carrington-Hitchcock

Ég er enn að safna á mínu bloggi, en það er fullt sem þið getið fundið sjálfir, tildæmis á YouTube. skoðið Fema Camps, Fema Coffins, Fema trains, New World order, chemtrails, það er svo mikið að skoða, en þetta ætti að duga í bili. Eftir að ég fór að skoða þetta, ég get alveg viðukent að mér lýður eins og ég hafi vaknað á annari plánettu.

Kveðja

Svenni

Sveinn Þór Hrafnsson, 2.5.2009 kl. 00:36

7 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Öfga hvað? Styttra er í gyðingahatrið en margur hugði. Frekar einhliða umræða eins og venjulega þegar Ísrael ber á góma. Það er t.d. lítið fjallað um það að HAMAS liðar myrða eigið fólk miskunnalaust ef það sýnir á sér einhvers konar vestræna tilburði.

Ef hús eru sett upp ólöglega á að laga það og fara eftir ályktununm SÞ. Þeir sem "hata" Ísraela eins og nokkrir hér munu fyrr fjalla um gyðinga sem hryðjuverkamenn heldur en Al-kaida. Er ekki einhver hræsni eða fordómar í gangi?

Guðmundur St Ragnarsson, 2.5.2009 kl. 01:55

8 Smámynd: Sjóveikur

 www.icelandicfury.com kíkið á vídeóin ykkur til yndisauka strákar, það hjálpar, Hilmar Gunnlaugsson er bara að djóka með ykkur, grínari góður og Guðmundur St (er það Sankti ? ) Ragnarsson er líka stór fyndinn  miklir gleði menn og vel fróðir og sjálfsagt hafa þeir verið þarna og kynnt sér málin líka, kynnt sér byggingarlög og reglugerðir, það sjá það allir að Palestínumenn eru að troða á Ísraelum og ekki nema sjálfsagt að Ísraelarnir myrði börnin þeirra hinum fullorðnu til varnaðar, svona við skulum bara hlæja með þessu góðlátu mönnum og vera í góðu skapi, kanski kaupa þeir sem smíða vopnin sem þarf til að halda Palestínumönnum frá síónista landi sem guðinn þeirra gaf sínu útvalda fólki, kanski kaupa þeir ál frá Íslandi  þessir góðu menn sem komast upp með vopnasmyglið án teljandi vandræða

byltingar kveðjur, sjoveikur

Sjóveikur, 2.5.2009 kl. 03:28

9 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Takk fyrir innlitið allir..

Hilmar ég tel að þú sért einfeldningur en ekki humoristi.. 

Guðmundur TH.. það er verið að tala um systematisk hryðjuverk gegn hernuminni þjóð.. Hamas er skilgetið afkvæmi hersetunnar,

Að gagnrýna israel hefur akkurat ekkert með gyðingahatur að gera, að halda slíku fram er bara heimska ! 

Óskar Þorkelsson, 2.5.2009 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband