munið fundinn í dag á austurvelli
14.2.2009 | 12:44
Þetta er langt í frá búið þótt margt hafi náðst fram með þrautsegju og pottaglamri.. Davíð situr enn.. enginn handtekinn enn... sömu flokkarnir plotta um dagsetningu kosninga svo snemma að öruggt sé að ný framboð nái ekki að skipuleggja sig í öllum kjördæmum... Heimilinn eru mörg hver rústir einar og engin von um bata sjáanleg.. AGS stjórnar peningamálum landsins eins og kom berlega í ljós í liðinni viku...
koma svo og mótmæla í dag !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll Óskar!
Mín skál, skeið, og hrossabrestur bíða, tiltæk, næstu 2 vikur. Vil sjá hvort stjórnin lengir bara í hengingarólum og þ u l - Komi ekkert bitastætt frá henni, má brýna BÚSÁHÖLDIN á nýjan leik - Annars eru að koma kosningar - sem vonandi gefa góðan árangur !??!
Hlédís, 14.2.2009 kl. 16:48
Sæl Hlédís, það er orðin spurning um að fara að beina spjótunum að lífeyrisjóðum landsins á næstunni.. ýmislegt gruggugt þar á ferð.. ofurlaun og svolleis
Óskar Þorkelsson, 14.2.2009 kl. 21:21
Satt segirðu! Sk..... - h-hm óhreinindi undir hverjum steini !
Hlédís, 14.2.2009 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.