Aldrei hægt að reikna með Everton

Þá er það orðið dagljóst að það er ekki hægt að reikna með Everton.. þeir drulla upp á bak þegar síst skyldi.. pfiff...
mbl.is Ronaldo með sigurmark United sem hefur fimm stiga forskot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Við hér á mínu heimili erum bara kát með þetta... 

Takk fyrir síðast annars og fyrir kakókoníakið! Mikið svakalega var það gott og ég virðist ekki hafa haft meint af útstáelsinu að þessu sinni. Kannski kakóinu að þakka.

Gaf Herði að smakka, honum fannst það svo gott að hann fékk sér líka! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 31.1.2009 kl. 20:55

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

verði þér að góðu :) ég hefði nú snarað í Hörð í leiðinni ef ég vissi að hann drykki :)

Óskar Þorkelsson, 31.1.2009 kl. 21:21

3 Smámynd: Brattur

Nú verður erfitt að ná United... Liverpool og Chelsea gera jafntefli á morgun og málið dautt... Manchester United eru einfaldlega bestir...

Brattur, 31.1.2009 kl. 21:35

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

eitt er ljóst að á meðan Rafa stjórnar Liverpool mun liðið ekki vinna enska titilinn..

Óskar Þorkelsson, 31.1.2009 kl. 22:05

5 Smámynd: Heidi Strand

Lára Hanna og þetta smellvirkar á móti kvefi.
Það er bufffet á mína siðu.

Heidi Strand, 31.1.2009 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband