Færeyjingar eru komnir í mikil vandræði efnahagslega..

Færeyjar komnar í mikil vandræði efnahagslega nokkrum vikum eftir að þeir lánuðu okkur 350.milljón dkk .. krísan sem þeir horfast í augu við næsta ár er upp 570 milljónir DKK. 

Hvað gera íslendingar? Munum við skila láninu með : Takk en nei takk þið þurfið á þessu að halda sjálfir ? 

Einhvern veginn finnst mér líklegra að við munum ekki einu sinni lyfta litla fingri og það er magnað að maður skuli ekki hafa lesið um vanda þeirra í íslenskum sjálfhverfum fjölmiðlum enn. 

http://e24.no/boers-og-finans/article2808500.ece


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aldís Gunnarsdóttir

en hvað þetta er allt saman sorglegt...og íslendingar einhvern veginn sorglegastir...

Aldís Gunnarsdóttir, 7.12.2008 kl. 12:35

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það er svolítið lýsandi fyrir íslendinga að .. það er bara einn sem hefur kommentað á þetta.. takk fyrir það Aldís.. en ég held að íslendingum sé alveg sama enda sjálfhverfir með eindæmum.

Óskar Þorkelsson, 7.12.2008 kl. 22:03

3 Smámynd: Víðir Benediktsson

Sko Óskar minn, ég er bara ekki fær um að kommenta á þetta því ég skil ekki greinina til fulls. En ef Færeyingar eru að komast í vandræði er það mjög vont mál. Við verðum ekki sakaðir um að hafa komið illa fram við þá. þeir hafa einir útlendinga fengið að veiða í lögsögunni okkar svo einhverju nemi enda bara hið besta mál.

Víðir Benediktsson, 7.12.2008 kl. 23:12

4 Smámynd: Heidi Strand

Mér finnst að við verðum að skila tilbaka láninu. það er ekki hægt að þiggja lán þegar þeir eru í sjálfir í vandræðum.

Heidi Strand, 7.12.2008 kl. 23:42

5 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Skila láninu, það er það eina rétta í stöðunni, við getum ekki þegið það undir þessum kringustæðum. Þó það sé örugglega frekar leiðinlegt fyrir þá að taka við því aftur, en svona er lífið seyrt og kalt. Það var samt góði hugurinn sem gilti, því verður ekki gleymt.

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.12.2008 kl. 13:05

6 Smámynd: Baldvin Jónsson

Eruð þið viss um að við getum skilað láninu? Er það ekki þegar horfið í hýtina?

Baldvin Jónsson, 8.12.2008 kl. 14:10

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það væri svo sem alveg eftir öðru... :(

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.12.2008 kl. 14:13

8 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Víðir, ég mundi mæla með sameiginlegri lögsögu færeyja og íslands.. undir stjórn færeyjinga..  

Kjartan, e24.no er mjög áreiðanlegur miðill um fjármál á norðurlöndum og sérstaklega noregi.  Ég trúi því að þetta sé rétt. 

Gréta, sammála þér 

Baldvin, ég óttast að þetta sé rétt hjá þér !  

Óskar Þorkelsson, 8.12.2008 kl. 16:53

9 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Heidi, sammála þér sem endranær. 

Óskar Þorkelsson, 8.12.2008 kl. 16:54

10 Smámynd: Víðir Benediktsson

Óskar ég hef heyrt vitlausari hugmynd.

Víðir Benediktsson, 8.12.2008 kl. 18:43

11 Smámynd: Heidi Strand

Óskar við verðum að fara saman í framboð.http://uymedia07.s3.amazonaws.com/media/2007/10/10/d07f229de6340b0/40b.jpg

Heidi Strand, 8.12.2008 kl. 20:57

12 Smámynd: Víðir Benediktsson

Bláu hendurnar

Víðir Benediktsson, 8.12.2008 kl. 21:52

13 Smámynd: Karl Tómasson

Kæri Óskar.

Takk fyrir allar skemmtilegu heimsóknirnar til mín, ég hef afskaplega gaman af þeim. Því miður er ég ekki nógu duglegur að rækta vinagarðinn í bloggheimum og skammast mín oft fyrir letina eða öllu heldur tímaleysið sem ég vil meina að sé ástæðan.

Nú reynir á okkur Íslendinga, það er hárrétt hjá þér kæri Óskar. Þú ert réttsýnn maður og það er langt síðan ég tók eftir því.

Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 10.12.2008 kl. 23:07

14 Smámynd: Óskar Þorkelsson

takk fyrir kveðjuna Kalli :)

Óskar Þorkelsson, 11.12.2008 kl. 12:33

15 Smámynd: Heidi Strand

Heidi Strand, 13.12.2008 kl. 22:12

16 Smámynd: Víðir Benediktsson

Ertu hættur að blogga félagi?

Víðir Benediktsson, 14.12.2008 kl. 23:36

17 Smámynd: Óskar Þorkelsson

nei, er bara latur og læt mér nægja að svara þeim sem setja inn góð blogg.   Þetta kemur alltsaman :)

Óskar Þorkelsson, 14.12.2008 kl. 23:40

18 Smámynd: Heidi Strand

Har jeg ikke vært med noen gode i det siste?

Heidi Strand, 15.12.2008 kl. 19:24

19 Smámynd: Óskar Þorkelsson

joa.. noen har du vært med som er gode ;)

Óskar Þorkelsson, 15.12.2008 kl. 20:40

20 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Taktu bara þinn tíma og bloggaðu þegar þú nennir.

Magnús Paul Korntop, 16.12.2008 kl. 06:18

22 Smámynd: Óskar Þorkelsson

athyglisvert Heidi.. mjög svo.

Óskar Þorkelsson, 17.12.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband