Þetta gleður mitt hjarta...
17.11.2008 | 21:23
á þessum síðustu og verstu tímum.. KR að rústa körfunni.. og liverpool á toppnum í enska.. gerist ekki betra :)
Njarðvíkingar niðurlægðir í Frostaskjóli 103:48 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég gleðst líka þegar Njarðvík tapar... en ég gleðst hinsvegar ekki þegar KR vinnur... hvernig er það, er KR liðið ekki dregið áfram af Jóni Arnóri? ;)
(er ekki að reyna vera dónalegur)
Joseph (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 21:46
Det er godt å se på de positive side. jeg skal skrive et positivt blogg i morgen for det er en stor dag.
I dag er det 8 år siden jeg ble dratt i land av en livredder i Mexico..
Heidi Strand, 17.11.2008 kl. 22:17
Joseph.. einhver verður að draga vagninn ekki satt ?
Gratulerer med det Heidi :)
Óskar Þorkelsson, 17.11.2008 kl. 22:18
... Óskar... þú sem skrifar oft svo fína pistla... Liverpool! ... jæja, enginn er fullkominn...
Brattur, 17.11.2008 kl. 23:21
Ég var einu sinni á sjó með manni sem var Liverpoolfan, KA-maður, Ferrarifan og sjálfsstæðismaður í þokkabót. Er hægt að komast neðar?
Víðir Benediktsson, 17.11.2008 kl. 23:34
... úpps... var hann ekki sjóveikur líkar, Víðir?
Brattur, 17.11.2008 kl. 23:38
Hann var hálfslappur greyið.
Víðir Benediktsson, 17.11.2008 kl. 23:59
a) Liverpool eru reyndar efstir
b) Joseph: KR eru reyndar með meira og minna sama kjarna og varð Íslandsmeistari fyrir tveim árum og fá svo Jakob og Jón Arnór inn...semsagt mjög þétt lið en engir aumingjar þó Jón væri ekki með þeim.
Ingvar Þór Jóhannesson, 18.11.2008 kl. 00:14
hehe átti að vera Chelsea eru reyndar efstir...en fínt season hjá Liverpool so far nontheless.
Ingvar Þór Jóhannesson, 18.11.2008 kl. 00:14
takk fyrir innlitið öll sömul..
Sko Ingvar.. chelsea er jafnt að stigum og Liverpool.. en vegna tæknilegra atriða eru þeir skráðir ofar
Takk fyrir hrósið Brattur :)
Óskar Þorkelsson, 18.11.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.